Fyrrum leikmaður Arsenal og United á bekknum á morgun Jón Már Ferro skrifar 9. júní 2023 22:56 Henrikh Mkhitaryan, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, verður að öllum líkindum á varamannabekknum á morgun þegar Inter Milan mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. vísir/getty Samkvæmt ítalska miðlinum Gazzetta dello sport verður sóknarsinnaði miðjumaður Inter Milan, Henrikh Mkhitaryan, á bekknum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á morgun. Mkhitaryan er fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United. Mkhitaryan hefur verið meiddur undanfarnar vikur og verður að öllum líkindum ekki í byrjunarliðinu á morgun þrátt fyrir að hafa æft með Inter-liðinu í dag. Þjálfari liðsins, Simone Insaghi, segist taka ákvörðunina í rólegheitum en hann þyrfti á öllum í hundrað prósent standi á morgun. „Við þurfum að spila með hjartanu allan leikinn. Líka þegar við munum eiga í erfiðleikum. Mkhitaryan? Hann lítur ágætlega út en er ekki hundrað prósent klár,“ segir Simone Insaghi, þjálfari Inter Milan. „Tilfinningarnar fyrir svona leik eru yndislegar. Við höfum engu að tapa í þessum úrslitaleik. Við erum að njóta augnabliksins en við viljum ekki láta staðar numið hér,“ segir Insaghi. „Markmiðið er að spila úrslitaleikinn á eins góðan hátt og mögulegt er. Við höfum ekki hlustað á gagnrýnisraddir og satt að segja höfum við ekki spáð mikið í þennan leik. Við erum ekki rólegir og vitum að við verðum að berjast allan leikinn gegn besta liði heims. Við berum mikla virðingu fyrir Manchester City en ég held að þeir beri líka virðingu fyrir okkur. Á morgun verður þetta ellefu á móti ellefu og við ætlum að selja okkur dýrt,“ segir Insaghi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Úrslitaleikurinn gegn Inter verði erfiðari fyrir City en gegn Man United Sparkspekingurinn Paul Merson segir að ítalska liðið Inter Milan verði erfiðara próf fyrir Englandsmeistara Manchester City á leið þeirra að þrennunni eftirsóttu. Inter og City mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9. júní 2023 14:02 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Mkhitaryan hefur verið meiddur undanfarnar vikur og verður að öllum líkindum ekki í byrjunarliðinu á morgun þrátt fyrir að hafa æft með Inter-liðinu í dag. Þjálfari liðsins, Simone Insaghi, segist taka ákvörðunina í rólegheitum en hann þyrfti á öllum í hundrað prósent standi á morgun. „Við þurfum að spila með hjartanu allan leikinn. Líka þegar við munum eiga í erfiðleikum. Mkhitaryan? Hann lítur ágætlega út en er ekki hundrað prósent klár,“ segir Simone Insaghi, þjálfari Inter Milan. „Tilfinningarnar fyrir svona leik eru yndislegar. Við höfum engu að tapa í þessum úrslitaleik. Við erum að njóta augnabliksins en við viljum ekki láta staðar numið hér,“ segir Insaghi. „Markmiðið er að spila úrslitaleikinn á eins góðan hátt og mögulegt er. Við höfum ekki hlustað á gagnrýnisraddir og satt að segja höfum við ekki spáð mikið í þennan leik. Við erum ekki rólegir og vitum að við verðum að berjast allan leikinn gegn besta liði heims. Við berum mikla virðingu fyrir Manchester City en ég held að þeir beri líka virðingu fyrir okkur. Á morgun verður þetta ellefu á móti ellefu og við ætlum að selja okkur dýrt,“ segir Insaghi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Úrslitaleikurinn gegn Inter verði erfiðari fyrir City en gegn Man United Sparkspekingurinn Paul Merson segir að ítalska liðið Inter Milan verði erfiðara próf fyrir Englandsmeistara Manchester City á leið þeirra að þrennunni eftirsóttu. Inter og City mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9. júní 2023 14:02 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Úrslitaleikurinn gegn Inter verði erfiðari fyrir City en gegn Man United Sparkspekingurinn Paul Merson segir að ítalska liðið Inter Milan verði erfiðara próf fyrir Englandsmeistara Manchester City á leið þeirra að þrennunni eftirsóttu. Inter og City mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 9. júní 2023 14:02