„Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna“ Jón Már Ferro skrifar 9. júní 2023 21:02 Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn 1-1. Bæði lið voru gagnrýnd fyrir að vera of passív. Vísir/Vilhelm „Breiðablik hefur oft fundið einhvern neista og viljað spila svona leiki. Þegar maður horfði á liðið í dag var svolítið eins og þær séu að koðna. Hvað sem veldur því. Þær voru ósáttar með að vera ekki spáð topp sæti. Sýndu það þá, þú ert á heimavelli. Við hvað ertu hræddur?“ segir Helena Ólafssdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna. Ásmundur Arnarsson er þjálfari Breiðabliks. Hann sætti gagnrýni hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann sem þjálfari á að vera hrokafullari og ætla sér að vinna leikinn. Mér fannst það alls ekki sjáanlegt í kvöld,“ segir Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Helena gagrýnir að skiptingar Breiðabliks hafi komið seint í leiknum. Breiðablik gerði þrefalda skiptingu rétt fyrir lok leiksins. Helena hefði viljað fá Birtu Georgsdóttur, kantmann Blika, fyrr inn á. Klippa: Bestu mörkin: Breiðablik og Stjarnan of passív „Birta spilaði frábærlega í vor. Hún átti líka frábærar rispur í fyrra. Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna,“ segir Helena. Undir þetta tekur Bára. „Já ég er sammála því. Hún var að leysa framherja stöðuna fyrstu leikina en svo datt hún út úr liðinu þegar Katrín var klár. Það hefur alltaf komið lang mest frá henni á kantinum. Nú eru miðjumenn á köntunum í báðum liðum,“ segir Bára. „Það hafði enginn hugrekkið í að taka þrjú stig. Bæði lið voru passív og frekar hrædd heldur en hitt og því fór sem fór. Jafnteflið gefur hvorugu liðinu nokkuð,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur þáttanna. Breiðablik Stjarnan Besta deild kvenna Bestu mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Stórmeistarajafntefli í Kópavogi Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í kvöld. 7. júní 2023 20:15 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira
Ásmundur Arnarsson er þjálfari Breiðabliks. Hann sætti gagnrýni hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann sem þjálfari á að vera hrokafullari og ætla sér að vinna leikinn. Mér fannst það alls ekki sjáanlegt í kvöld,“ segir Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Helena gagrýnir að skiptingar Breiðabliks hafi komið seint í leiknum. Breiðablik gerði þrefalda skiptingu rétt fyrir lok leiksins. Helena hefði viljað fá Birtu Georgsdóttur, kantmann Blika, fyrr inn á. Klippa: Bestu mörkin: Breiðablik og Stjarnan of passív „Birta spilaði frábærlega í vor. Hún átti líka frábærar rispur í fyrra. Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna,“ segir Helena. Undir þetta tekur Bára. „Já ég er sammála því. Hún var að leysa framherja stöðuna fyrstu leikina en svo datt hún út úr liðinu þegar Katrín var klár. Það hefur alltaf komið lang mest frá henni á kantinum. Nú eru miðjumenn á köntunum í báðum liðum,“ segir Bára. „Það hafði enginn hugrekkið í að taka þrjú stig. Bæði lið voru passív og frekar hrædd heldur en hitt og því fór sem fór. Jafnteflið gefur hvorugu liðinu nokkuð,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur þáttanna.
Breiðablik Stjarnan Besta deild kvenna Bestu mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Stórmeistarajafntefli í Kópavogi Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í kvöld. 7. júní 2023 20:15 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Stórmeistarajafntefli í Kópavogi Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í kvöld. 7. júní 2023 20:15