Fertugur Foster í fullu fjöri framlengir við Hollywood-liðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júní 2023 17:16 Wrexham v Notts County - Vanarama National League WREXHAM, WALES - APRIL 10: Ben Foster of Wrexham celebrates his side scoring a goal in the rain in the 3-2 victory during the Vanarama National League fixture between Wrexham and Notts County at The Racecourse Ground on April 10, 2023 in Wrexham, Wales. (Photo by Matthew Ashton - AMA/Getty Images) Hinn fertugi Ben Foster hefur skrifað undir ár framlengingu á saningi sínum við Hollywood-liðið Wrexham, sem er í eigu leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Markvörðurinn lagði hanskana á hilluna í september á síðasta ári eftir langan feril þar sem hann lék meðal annars með liðum á borð við Manchester United, West Bomwich Albion og Watford. Hann dustaði þó rykið af hönskunum í mars á þessu ári þegar símtalið frá Wrexham barst eftir að Rob Lainton, markvörður liðsins, meiddist. Foster sló til og lék seinustu átta leiki tímabilsins með Wrexham þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu í gríðarlega mikilvægum 3-2 sigri gegn Notts County í toppslag utandeildarinnar. Með sigrinum náði Wrexham þriggja stiga forskoti á toppnum og tryggði sér í kjölfarið sæti í ensku D-deildinni. Flestir gerðu svo ráð fyrir því að Foster myndi leggja hanskana aftur á hilluna góðu eftir tímabilið, en nú er orðið ljóst að hann ætlar að taka í það minnsta eitt tímabil í viðbót með liðinu sem hann var á láni hjá árið 2005, þá 22 ára gamall. SIGNED | Ben Foster signs new one-year contract with Wrexham AFC🔴⚪ #WxmAFC | #OneMoreYear— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) June 9, 2023 Foster hefur sem áður segir leikið með liðum á borð við Manchester United, West Bromwich Albion og Watford, en hann á einnig að baki átta leiki fyrir enska landsliðið. Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Markvörðurinn lagði hanskana á hilluna í september á síðasta ári eftir langan feril þar sem hann lék meðal annars með liðum á borð við Manchester United, West Bomwich Albion og Watford. Hann dustaði þó rykið af hönskunum í mars á þessu ári þegar símtalið frá Wrexham barst eftir að Rob Lainton, markvörður liðsins, meiddist. Foster sló til og lék seinustu átta leiki tímabilsins með Wrexham þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu í gríðarlega mikilvægum 3-2 sigri gegn Notts County í toppslag utandeildarinnar. Með sigrinum náði Wrexham þriggja stiga forskoti á toppnum og tryggði sér í kjölfarið sæti í ensku D-deildinni. Flestir gerðu svo ráð fyrir því að Foster myndi leggja hanskana aftur á hilluna góðu eftir tímabilið, en nú er orðið ljóst að hann ætlar að taka í það minnsta eitt tímabil í viðbót með liðinu sem hann var á láni hjá árið 2005, þá 22 ára gamall. SIGNED | Ben Foster signs new one-year contract with Wrexham AFC🔴⚪ #WxmAFC | #OneMoreYear— Wrexham AFC (@Wrexham_AFC) June 9, 2023 Foster hefur sem áður segir leikið með liðum á borð við Manchester United, West Bromwich Albion og Watford, en hann á einnig að baki átta leiki fyrir enska landsliðið.
Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira