Fyrrum dómari segir KSÍ gengisfella eigin herferð til stuðnings dómurum Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 23:30 Vísir/Hulda Margrét Fyrrum knattspyrnudómari segir að Knattspyrnusamband Íslands hafi gengisfellt eigin herferð til stuðnings dómurum hér á landi. Mikil umræða hefur verið um leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla síðastliðinn föstudag. Þar var mikil dramatík, þjálfarar og leikmenn tóksut á eftir leik og stór orð voru látin falla í viðtölum að honum loknum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, lét Ívar Orra Kristjánsson dómara leiksins heyra það í viðtölum eftir leik og í kjölfarið skapaðist umræða um hvort Arnar fengi leikbann á launum. Arnar sagði Ívar Orra hafa verið „ömurlegan“ og frammistaða hans „hreinasta skömm“. Á fundi aganefndar KSÍ í gær var Arnar ekki dæmdur í leikbann og í samtali við Morgunblaðið í dag sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, að hún myndi ekki vísa ummælum hans til aganefndar þar sem Arnar hafi haft orð um frammistöðu Ívars Orra en ekki sakað hann um óheiðarleika eða svindl. Nú hefur margreyndur dómari, Oddur Helgi Guðmundsson, tjáð sig um málið á Twitter. Hann virðist ekki vera allskostar sáttur með viðbrögð KSÍ og segir sambandið gengisfella herferð sína „Átak vegna hegðunar í garð dómara 2023“. Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð @footballiceland Spurning um að taka hana úr birtingu?https://t.co/whKX6JAa6N— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) June 7, 2023 „Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð,“ segir Oddur Helgi og merkir Knattspyrnusambandið í færslu sinni á Twitter. „Spurning um að taka hana úr birtingu?“ bætir hann við og ætla má að hann sé þar að vísa í að Arnar Gunnlaugsson hafi ekki fengið leikbann fyrir sín ummæli eftir leik Breiðabliks og Víkings. Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Mikil umræða hefur verið um leik Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla síðastliðinn föstudag. Þar var mikil dramatík, þjálfarar og leikmenn tóksut á eftir leik og stór orð voru látin falla í viðtölum að honum loknum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, lét Ívar Orra Kristjánsson dómara leiksins heyra það í viðtölum eftir leik og í kjölfarið skapaðist umræða um hvort Arnar fengi leikbann á launum. Arnar sagði Ívar Orra hafa verið „ömurlegan“ og frammistaða hans „hreinasta skömm“. Á fundi aganefndar KSÍ í gær var Arnar ekki dæmdur í leikbann og í samtali við Morgunblaðið í dag sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, að hún myndi ekki vísa ummælum hans til aganefndar þar sem Arnar hafi haft orð um frammistöðu Ívars Orra en ekki sakað hann um óheiðarleika eða svindl. Nú hefur margreyndur dómari, Oddur Helgi Guðmundsson, tjáð sig um málið á Twitter. Hann virðist ekki vera allskostar sáttur með viðbrögð KSÍ og segir sambandið gengisfella herferð sína „Átak vegna hegðunar í garð dómara 2023“. Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð @footballiceland Spurning um að taka hana úr birtingu?https://t.co/whKX6JAa6N— Oddur Helgi (@Oddurhelgi) June 7, 2023 „Það tók ykkur innan við 2 vikur að gengisfella þessa herferð,“ segir Oddur Helgi og merkir Knattspyrnusambandið í færslu sinni á Twitter. „Spurning um að taka hana úr birtingu?“ bætir hann við og ætla má að hann sé þar að vísa í að Arnar Gunnlaugsson hafi ekki fengið leikbann fyrir sín ummæli eftir leik Breiðabliks og Víkings.
Besta deild karla Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn