„Fékk þau fyrirmæli að setja boltann út í teiginn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2023 20:58 Mark Andreu Mistar Pálsdóttur hleypti miklu lífi í leik Breiðabliks og Stjörnunnar. vísir/vilhelm Andrea Mist Pálsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, segist hafa óhlýðnast fyrirmælum þegar hún skoraði mark liðsins í jafnteflinu við Breiðablik, 1-1, í Bestu deild kvenna í kvöld. Andrea skoraði beint úr hornspyrnu á 60. mínútu og kom Garðbæingum yfir. „Ég er ekki sátt. Mér finnst að við hefðum átt að taka öll þrjú stigin. Mér fannst við vera með yfirhöndina í leiknum og hefðum átt að setja 1-2 mörk hérna í lokin,“ sagði Andrea í samtali við Vísi eftir leikinn. En hvað var Andrea ánægð með í leik Stjörnunnar í kvöld? „Varnarleikurinn var til fyrirmyndar og hefur verið það allt tímabilið. En við erum svolítið í basli á síðasta þriðjungnum, að nýta færin okkar. Mér fannst við spila frábæra vörn í dag en það vantaði smá upp á síðasta þriðjungnum,“ sagði Andrea. En þegar illa gengur að skora er gott að eiga sparkvissan leikmann eins og Andreu sem gerði sér lítið fyrir og skoraði beint úr hornspyrnu eftir klukkutíma. „Ég fékk þau fyrirmæli að setja boltann út í teiginn en ég nýtti vindinn og skrúfaði hann inn. Ég segi bara að þetta hafi verið planað,“ sagði Andrea. Stjarnan er áfram í 4. sæti deildarinnar, nú með ellefu stig, fimm stigum á eftir toppliði Vals. „Það er stutt á milli í þessu og hver leikur er erfiður. Það hefur sýnt sig undanfarið að öll liðin geta unnið alla þannig þetta verður barátta fram í lok tímabils. En við höldum ótrauðar áfram og ætlum að komast eins ofarlega og við getum,“ sagði Andrea að endingu. Stjarnan Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Fleiri fréttir Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Sjá meira
„Ég er ekki sátt. Mér finnst að við hefðum átt að taka öll þrjú stigin. Mér fannst við vera með yfirhöndina í leiknum og hefðum átt að setja 1-2 mörk hérna í lokin,“ sagði Andrea í samtali við Vísi eftir leikinn. En hvað var Andrea ánægð með í leik Stjörnunnar í kvöld? „Varnarleikurinn var til fyrirmyndar og hefur verið það allt tímabilið. En við erum svolítið í basli á síðasta þriðjungnum, að nýta færin okkar. Mér fannst við spila frábæra vörn í dag en það vantaði smá upp á síðasta þriðjungnum,“ sagði Andrea. En þegar illa gengur að skora er gott að eiga sparkvissan leikmann eins og Andreu sem gerði sér lítið fyrir og skoraði beint úr hornspyrnu eftir klukkutíma. „Ég fékk þau fyrirmæli að setja boltann út í teiginn en ég nýtti vindinn og skrúfaði hann inn. Ég segi bara að þetta hafi verið planað,“ sagði Andrea. Stjarnan er áfram í 4. sæti deildarinnar, nú með ellefu stig, fimm stigum á eftir toppliði Vals. „Það er stutt á milli í þessu og hver leikur er erfiður. Það hefur sýnt sig undanfarið að öll liðin geta unnið alla þannig þetta verður barátta fram í lok tímabils. En við höldum ótrauðar áfram og ætlum að komast eins ofarlega og við getum,“ sagði Andrea að endingu.
Stjarnan Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Fleiri fréttir Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn