Real Madrid og Dortmund búin að komast að samkomulagi um Bellingham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2023 15:45 Jude Bellingham er á leið til Real Madrid. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Real Madrid og Borussia Dortmund hafa komist að samkomulagi um kaupverðið á enska miðjumanninum Jude Bellingham. Madrídarliðið mun greiða 103 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rúmlega 15,5 milljörðum króna. Bellingham, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu undanfarin ár. Lengi vel gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi enda hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, en nú virðist orðið ljóst að Real Madrid verður hans næsti áfangastaður. Real Madrid will pay €100m guaranteed fee for Jude Bellingham — it will include add ons as @David_Ornstein reported with medical tests booked. ⚪️✨ #RealUnderstand final salary will be around €10/12m net per season, Bellingham has accepted already last April. pic.twitter.com/H3Lhol17Ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 7, 2023 Í tilkynningu á heimasíðu Dortmund kemur fram að Madrídingar greiði í það minnsta 103 milljónir evra fyrir þjónustu Bellingham, en heildarkaupverðið gæti þó farið upp í 133,9 milljónir evra með árangurstengdum bónusgreiðslum. Í íslenskum krónum talið gæti kaupverðið því farið vel yfir 20 milljarða. Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall býr Bellingham yfir mikilli reynslu. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir uppeldisfélag sitt Birmingham aðeins 16 ára gamall og hefur nú leikið 92 deildarleiki fyrir Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Madrídarliðið mun greiða 103 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rúmlega 15,5 milljörðum króna. Bellingham, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu undanfarin ár. Lengi vel gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi enda hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, en nú virðist orðið ljóst að Real Madrid verður hans næsti áfangastaður. Real Madrid will pay €100m guaranteed fee for Jude Bellingham — it will include add ons as @David_Ornstein reported with medical tests booked. ⚪️✨ #RealUnderstand final salary will be around €10/12m net per season, Bellingham has accepted already last April. pic.twitter.com/H3Lhol17Ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 7, 2023 Í tilkynningu á heimasíðu Dortmund kemur fram að Madrídingar greiði í það minnsta 103 milljónir evra fyrir þjónustu Bellingham, en heildarkaupverðið gæti þó farið upp í 133,9 milljónir evra með árangurstengdum bónusgreiðslum. Í íslenskum krónum talið gæti kaupverðið því farið vel yfir 20 milljarða. Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall býr Bellingham yfir mikilli reynslu. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir uppeldisfélag sitt Birmingham aðeins 16 ára gamall og hefur nú leikið 92 deildarleiki fyrir Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið.
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira