Liverpool búið að klófesta argentínska heimsmeistarann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2023 10:28 Alexis Mac Allister lék einkar vel með Brighton á nýafstöðnu tímabili. getty/Craig Mercer Liverpool hefur náð samkomulagi við Brighton um kaup á argentínska heimsmeistaranum Alexis Mac Allister. Félagaskiptagúrúinn Fabrizio Romano greinir frá þessu. Hann segir að Mac Allister muni skrifa undir fimm ára samning við Liverpool og félagið þurfi að borga mun minna fyrir hann en talið var. Greint frá því að riftunarákvæðið í samningi Mac Allisters hafi verið sextíu milljónir punda en það ku vera mun lægra. Alexis Mac Allister to Liverpool, here we go! Full agreement completed on the contract understand it will be valid until June 2028. Five year deal. #LFCLiverpool will pay the buy out clause in the next days, way less than reported £60m fee.Medical tests in 24/48h. Done. pic.twitter.com/r6Tk8TeQT9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Brighton keypti Mac Allister frá Boca Juniors í byrjun árs 2019. Hann var strax lánaður aftur Boca Juniors og lék sinn fyrsta leik fyrir Brighton ekki fyrr en í mars 2020. Argentínumaðurinn lék alls 112 leiki fyrir Brighton og skoraði tuttugu mörk. Tólf þeirra komu á síðasta tímabili þar sem Brighton endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og náði þar með Evrópusæti í fyrsta sinn í sögu félagsins. Mac Allister, sem er 24 ára, hefur leikið sextán leiki fyrir argentínska landsliðið og var í stóru hlutverki þegar það varð heimsmeistari í fyrra. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Félagaskiptagúrúinn Fabrizio Romano greinir frá þessu. Hann segir að Mac Allister muni skrifa undir fimm ára samning við Liverpool og félagið þurfi að borga mun minna fyrir hann en talið var. Greint frá því að riftunarákvæðið í samningi Mac Allisters hafi verið sextíu milljónir punda en það ku vera mun lægra. Alexis Mac Allister to Liverpool, here we go! Full agreement completed on the contract understand it will be valid until June 2028. Five year deal. #LFCLiverpool will pay the buy out clause in the next days, way less than reported £60m fee.Medical tests in 24/48h. Done. pic.twitter.com/r6Tk8TeQT9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Brighton keypti Mac Allister frá Boca Juniors í byrjun árs 2019. Hann var strax lánaður aftur Boca Juniors og lék sinn fyrsta leik fyrir Brighton ekki fyrr en í mars 2020. Argentínumaðurinn lék alls 112 leiki fyrir Brighton og skoraði tuttugu mörk. Tólf þeirra komu á síðasta tímabili þar sem Brighton endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og náði þar með Evrópusæti í fyrsta sinn í sögu félagsins. Mac Allister, sem er 24 ára, hefur leikið sextán leiki fyrir argentínska landsliðið og var í stóru hlutverki þegar það varð heimsmeistari í fyrra.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira