Bein útsending: Óskar Hrafn mætir á X-ið og ræðir hitaleikinn í gær Smári Jökull Jónsson skrifar 3. júní 2023 11:31 Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks verður gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í hádeginu og ræðir þar hitaleik Breiðabliks og Víkinga í Bestu deild karla í gærkvöldi. Það voru læti á Kópavogsvelli í gær þar sem Breiðablik og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í knattspyrnu. Bæði mörk Blika komu í uppbótartíma og voru Víkingar ósáttir með hversu miklum tíma var bætt við leikinn. Eftir leik sauð upp úr á milli liðanna en Logi Tómasson, leikmaður Víkinga, ýtti meðal annars Halldóri Árnasyni aðstoðarþjálfara Blika í jörðina og urðu töluverð átök í kjölfarið. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breðabliks, mætir í stúdíó á X977 í dag þar sem hann verður gestur Tómas Þórs Þórðarsonar og Elvars Geirs Magnússonar í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Hugsa að ég renni bara sleðunum upp, halli mér aftur og leyfi Tom og Óskari að kryfja málin!X977 klukkan 12 #fotboltinet https://t.co/ZfsM2magej— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2023 Þátturinn fer í loftið klukkan 12:00 og verður Óskar Hrafn fyrsti gesturinn í þættinum. Tómas Þór er gallharður stuðningsmaður Víkings og verður án efa forvitnilegt að heyra hann og Óskar Hrafn kryfja leikinn í gær til mergjar sem og lætin eftir leik. Þátturinn er á dagskrá á milli 12 og 14 í dag en þar verður bikarúrslitaleikur Manchester United og Manchester City einnig til umfjöllunar sem og úrslitaleikur Wolfsburg og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir verður í eldlínunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan. Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Það voru læti á Kópavogsvelli í gær þar sem Breiðablik og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í knattspyrnu. Bæði mörk Blika komu í uppbótartíma og voru Víkingar ósáttir með hversu miklum tíma var bætt við leikinn. Eftir leik sauð upp úr á milli liðanna en Logi Tómasson, leikmaður Víkinga, ýtti meðal annars Halldóri Árnasyni aðstoðarþjálfara Blika í jörðina og urðu töluverð átök í kjölfarið. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breðabliks, mætir í stúdíó á X977 í dag þar sem hann verður gestur Tómas Þórs Þórðarsonar og Elvars Geirs Magnússonar í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Hugsa að ég renni bara sleðunum upp, halli mér aftur og leyfi Tom og Óskari að kryfja málin!X977 klukkan 12 #fotboltinet https://t.co/ZfsM2magej— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2023 Þátturinn fer í loftið klukkan 12:00 og verður Óskar Hrafn fyrsti gesturinn í þættinum. Tómas Þór er gallharður stuðningsmaður Víkings og verður án efa forvitnilegt að heyra hann og Óskar Hrafn kryfja leikinn í gær til mergjar sem og lætin eftir leik. Þátturinn er á dagskrá á milli 12 og 14 í dag en þar verður bikarúrslitaleikur Manchester United og Manchester City einnig til umfjöllunar sem og úrslitaleikur Wolfsburg og Barcelona í Meistaradeild Evrópu þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir verður í eldlínunni. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan.
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira