Haaland um möguleikann að vinna þrennuna: Þetta er minn stærsti draumur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 15:32 Manchester City manninn Erling Haaland dreymir um sigur í deild, bikar og Meistaradeild á þessu tímabili. Getty/Stu Forster Manchester City er tveimur sigrum frá því að vinna sögulega þrennu á þessu tímabili og besti leikmaður tímabilsins er spenntur. City mætir Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun og svo ítalska félaginu Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í viku síðar. Báðir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en Manchester United náði því á 1998-99 tímabilinu. United menn geta því sjálfir komið í veg fyrir að City jafni afrek þeirra. „Það væri ótrúlegt að ná því að skrifa söguna,“ sagði hinn 22 ára gamli Erling Haaland. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn með flottum endaspretti og ekki síst fyrir þátt Haaland sem sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar með því að skora 36 mörk í 35 leikjum. Mancheter City hefur unnið ensku deildina margoft og enska bikarinn líka á síðustu árum en félagið hefur aldrei unnið Meistaradeildina. „Þetta er auðvitað ástæðan fyrir því að þeir keyptu mig. Við þurfum ekkert að fela það,“ sagði Haaland við breska ríkisútvarpið. „Það myndi skipta öllu máli fyrir mig að ná þessu og ég mun gera allt sem ég get svo að okkur takist þetta. Þetta er minn stærsti draumur og vonandi verða draumar að veruleika,“ sagði Haaland. „Þetta verður alls ekki auðvelt því þetta eru úrslitaleikir á móti tveimur góðum liðum sem gera allt til þess að eyðileggja þetta fyrir okkur. Þau mæta tilbúin og við verðum að spila okkar besta leik,“ sagði Haaland. „Ef við spilum okkar besta þá eigum við góðan möguleika á að ná þessu,“ sagði Haaland. Enski boltinn Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
City mætir Manchester United í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley á morgun og svo ítalska félaginu Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í viku síðar. Báðir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Aðeins eitt enskt félag hefur unnið þrennuna en Manchester United náði því á 1998-99 tímabilinu. United menn geta því sjálfir komið í veg fyrir að City jafni afrek þeirra. „Það væri ótrúlegt að ná því að skrifa söguna,“ sagði hinn 22 ára gamli Erling Haaland. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Manchester City tryggði sér enska meistaratitilinn með flottum endaspretti og ekki síst fyrir þátt Haaland sem sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar með því að skora 36 mörk í 35 leikjum. Mancheter City hefur unnið ensku deildina margoft og enska bikarinn líka á síðustu árum en félagið hefur aldrei unnið Meistaradeildina. „Þetta er auðvitað ástæðan fyrir því að þeir keyptu mig. Við þurfum ekkert að fela það,“ sagði Haaland við breska ríkisútvarpið. „Það myndi skipta öllu máli fyrir mig að ná þessu og ég mun gera allt sem ég get svo að okkur takist þetta. Þetta er minn stærsti draumur og vonandi verða draumar að veruleika,“ sagði Haaland. „Þetta verður alls ekki auðvelt því þetta eru úrslitaleikir á móti tveimur góðum liðum sem gera allt til þess að eyðileggja þetta fyrir okkur. Þau mæta tilbúin og við verðum að spila okkar besta leik,“ sagði Haaland. „Ef við spilum okkar besta þá eigum við góðan möguleika á að ná þessu,“ sagði Haaland.
Enski boltinn Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira