„Við erum með í mótinu“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 1. júní 2023 21:22 Guðni Eiríksson er þjálfari FH. Vísir/Hulda Margrét Ég er gríðarlega ánægður. Það að fara með þrjú stig héðan er frábært. Þetta er erfiður heimavöllur að koma á og það er erfitt að mæta flottu liði Þór/KA, sagði Guðni Eiríksson þjálfari FH eftir 2-0 sigur á Þór/KA á Akureyri í dag. FH byrjaði leikinn mjög illa og Þór/KA var með öll völd á vellinum fyrsta korterið af leiknum. „Mark í andlitið á þessu korteri hefði getað breytt leiknum töluvert. Við stóðum það áhlaup af okkur, byrjunin var alls ekki eins og við vildum. Ég talaði við þig um það fyrir leik að til þess að vinna þennan leik þyrftum við hafa betur í ákveðnum grunngildum eins og tæklingum til dæmis. Það var ekki þannig í byrjun en við unnum okkur inn í leikinn og löguðum þetta í seinni hálfleik.“ Guðni var ekki ánægður með byrjunina á leiknum enda hefur FH liðið verið að byrja leikina sína vel í sumar. Það kom hins vegar ekki að sök þótt að liðið hafi byrjað illa. „Við höfum byrjað okkar leiki mjög vel í sumar þannig þetta var alls ekki byrjunin sem við vildum. Þannig það var mjög gott að laga þessa hluti, við fórum bara vel yfir þetta í hálfleik og náðum að spila okkar leik í seinni hálfleik.“ Liðið skoraði tvö mörk í dag og virðist ekki eiga í erfiðleikum með að skora. „Við skorum yfirleitt í hverjum einasta leik en það er mjög mikilvægt að ná að halda hreinu og núna er þetta annar leikurinn sem við höldum hreinu og það gæti skipt sköpum. Ef við náum að múra fyrir markið eins og við gerðum í dag þá erum við í góðum málum“ Spurður út í það hvað þessi þrjú stig gera fyrir liðið var Guðni fljótur að svara. „Við erum með í mótinu.“ FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira
FH byrjaði leikinn mjög illa og Þór/KA var með öll völd á vellinum fyrsta korterið af leiknum. „Mark í andlitið á þessu korteri hefði getað breytt leiknum töluvert. Við stóðum það áhlaup af okkur, byrjunin var alls ekki eins og við vildum. Ég talaði við þig um það fyrir leik að til þess að vinna þennan leik þyrftum við hafa betur í ákveðnum grunngildum eins og tæklingum til dæmis. Það var ekki þannig í byrjun en við unnum okkur inn í leikinn og löguðum þetta í seinni hálfleik.“ Guðni var ekki ánægður með byrjunina á leiknum enda hefur FH liðið verið að byrja leikina sína vel í sumar. Það kom hins vegar ekki að sök þótt að liðið hafi byrjað illa. „Við höfum byrjað okkar leiki mjög vel í sumar þannig þetta var alls ekki byrjunin sem við vildum. Þannig það var mjög gott að laga þessa hluti, við fórum bara vel yfir þetta í hálfleik og náðum að spila okkar leik í seinni hálfleik.“ Liðið skoraði tvö mörk í dag og virðist ekki eiga í erfiðleikum með að skora. „Við skorum yfirleitt í hverjum einasta leik en það er mjög mikilvægt að ná að halda hreinu og núna er þetta annar leikurinn sem við höldum hreinu og það gæti skipt sköpum. Ef við náum að múra fyrir markið eins og við gerðum í dag þá erum við í góðum málum“ Spurður út í það hvað þessi þrjú stig gera fyrir liðið var Guðni fljótur að svara. „Við erum með í mótinu.“
FH Þór Akureyri KA Besta deild kvenna Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn