Búið að selja næstum því milljón miða á HM hjá stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 09:30 Roselord Borgella fagnar árangri Haíti sem komst á HM í fyrsta sinn. Getty/Luis Veniegra Miðasala gengur vel á leikina á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram í sumar í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Það eru fimmtíu dagar í keppnina og nú er búið að selja meira en 930 þúsund miða á leikina. Þar af hafa 230 þúsund þeirra selst á leikina sem verða spilaðir á Nýja-Sjálandi. FIFA Women's World Cup at NZ Football chief operating officer Paula Hansen said so far 930,000 tickets had been sold across both countries, with 230,000 of those sold in New Zealand. https://t.co/UHoctLuF7b— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) May 30, 2023 „Árið 2023 verður tímamót fyrir kvennafótboltann,“ sagði Fatma Samoura, framkvæmdastjóri Alþjóða knattspyrnusambandsins. 32 þjóðir keppa á HM en mótið hefst 20. júlí og lýkur með úrslitaleik 20. ágúst. Talsmaður FIFA sagði blaðamanni breska ríkisútvarpsins að sambandið búist við því að milljónasti miðinn seljist á næstu vikum. Þetta er níunda heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta og mótshaldarar ætluðu sér að selja eina og hálfa milljón miða. Það er síðan búist við því að yfir tveir milljarðar fylgist með keppninni í sjónvarpi en þá þurfa auðvitað stóru markaðirnir að ná samkomulagi um FIFA um söluna á sjónvarpsréttinum. You heard @CarliLloyd! Get your #FIFAWWC tickets now! #BeyondGreatness— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) May 31, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Það eru fimmtíu dagar í keppnina og nú er búið að selja meira en 930 þúsund miða á leikina. Þar af hafa 230 þúsund þeirra selst á leikina sem verða spilaðir á Nýja-Sjálandi. FIFA Women's World Cup at NZ Football chief operating officer Paula Hansen said so far 930,000 tickets had been sold across both countries, with 230,000 of those sold in New Zealand. https://t.co/UHoctLuF7b— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) May 30, 2023 „Árið 2023 verður tímamót fyrir kvennafótboltann,“ sagði Fatma Samoura, framkvæmdastjóri Alþjóða knattspyrnusambandsins. 32 þjóðir keppa á HM en mótið hefst 20. júlí og lýkur með úrslitaleik 20. ágúst. Talsmaður FIFA sagði blaðamanni breska ríkisútvarpsins að sambandið búist við því að milljónasti miðinn seljist á næstu vikum. Þetta er níunda heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta og mótshaldarar ætluðu sér að selja eina og hálfa milljón miða. Það er síðan búist við því að yfir tveir milljarðar fylgist með keppninni í sjónvarpi en þá þurfa auðvitað stóru markaðirnir að ná samkomulagi um FIFA um söluna á sjónvarpsréttinum. You heard @CarliLloyd! Get your #FIFAWWC tickets now! #BeyondGreatness— FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) May 31, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport