Gæti farið frá Liverpool til Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2023 09:01 Roberto Firmino skoraði á siðasta leiknum sínum á Anfield sem leikmaður Liverpool en átta ár hans hjá félaginu eru á enda. Getty/Peter Byrne Roberto Firmino hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool en kannski ekki síðasta leikinn fyrir stórlið. Nýjustu fréttir frá Fabrizio Romano eru að spænska stórliðið Real Madrid hafi áhuga á því að semja við Brasilíumanninn. Samkvæmt heimildum skúbbarans þá hefur Firmino áhuga á að ganga til liðs við Madridarliðið. Firmino er enn bara 31 árs gamall en hann hafði spilað með Liverpool frá árinu 2015. Liverpool keypti hann á sínum tíma frá þýska liðinu 1899 Hoffenheim. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við liðið. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Það er mikil samkeppni í framlínu Liverpool þar sem yngri menn eins og Darwin Nunez, Luis Diaz, Diogo Jota og Cody Gakpo virtust vera fyrir framan hann í goggunarröðinni. Hjá Liverpool skoraði Firmino 82 mörk í 256 deildarleikjum þar af 11 mörk í 25 deildarleikjum á nýloknu tímabili. Firmino skoraði í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins á leiktíðinni. Það er mikill áhugi á Firmino enda kemur hann til næsta liðs á frjálsri sölu. Real Madrid gæti verið að leita að nýjum framherja þar sem framtíð Karim Benzema er óráðin. Þá er enn óvissa um hvort félagið geti keypt mann eins og Kylian Mbappé frá Paris Saint Germain. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Nýjustu fréttir frá Fabrizio Romano eru að spænska stórliðið Real Madrid hafi áhuga á því að semja við Brasilíumanninn. Samkvæmt heimildum skúbbarans þá hefur Firmino áhuga á að ganga til liðs við Madridarliðið. Firmino er enn bara 31 árs gamall en hann hafði spilað með Liverpool frá árinu 2015. Liverpool keypti hann á sínum tíma frá þýska liðinu 1899 Hoffenheim. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við liðið. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Það er mikil samkeppni í framlínu Liverpool þar sem yngri menn eins og Darwin Nunez, Luis Diaz, Diogo Jota og Cody Gakpo virtust vera fyrir framan hann í goggunarröðinni. Hjá Liverpool skoraði Firmino 82 mörk í 256 deildarleikjum þar af 11 mörk í 25 deildarleikjum á nýloknu tímabili. Firmino skoraði í tveimur síðustu leikjum Liverpool liðsins á leiktíðinni. Það er mikill áhugi á Firmino enda kemur hann til næsta liðs á frjálsri sölu. Real Madrid gæti verið að leita að nýjum framherja þar sem framtíð Karim Benzema er óráðin. Þá er enn óvissa um hvort félagið geti keypt mann eins og Kylian Mbappé frá Paris Saint Germain.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira