Veiðin fór vel af stað í Laxá í Mý Karl Lúðvíksson skrifar 30. maí 2023 08:23 Árni Friðleifsson með vænan urriða úr opnun Laxá í Mý Veiði hófst í Laxá í Mý í gær og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð hvasst á köflum var veiðin ágæt þennan fyrsta dag og fiskurinn vel haldin. Veiðin gekk samkvæmt okkar heimildum vel þennan fyrsta dag en flestar stangirnar voru að fá 5-15 fiska sem er virkilega fín veiði. Árni Friðleifsson fyrrum formaður SVFR og Jóhann Jón Ísleifsson, betur þekktur sem Jonni gæd, voru komnir með níu fiska á morgunvaktinni. Flest svæðin voru að gefa ágætlega en rólegast var á Hamri og Brettingsstöðum. Við fáum eflaust fleiri fréttir að norðan en á miðvikudaginn hefst svo veiði í Laxárdalnum. Við bendum á að það eru lausar stangir þar 8-10. júní og svo í Caddishollið 10.-13. júní. Næstu lausu dagar í Mývatnssveit eru uppúr miðjun júlí. Jonni með flottan fisk Stangveiði Mest lesið Allt um veiðihnúta Veiði Skortur á leiðsögumönnum við laxveiðiárnar Veiði Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Flottir urriðar að veiðast í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði
Veiðin gekk samkvæmt okkar heimildum vel þennan fyrsta dag en flestar stangirnar voru að fá 5-15 fiska sem er virkilega fín veiði. Árni Friðleifsson fyrrum formaður SVFR og Jóhann Jón Ísleifsson, betur þekktur sem Jonni gæd, voru komnir með níu fiska á morgunvaktinni. Flest svæðin voru að gefa ágætlega en rólegast var á Hamri og Brettingsstöðum. Við fáum eflaust fleiri fréttir að norðan en á miðvikudaginn hefst svo veiði í Laxárdalnum. Við bendum á að það eru lausar stangir þar 8-10. júní og svo í Caddishollið 10.-13. júní. Næstu lausu dagar í Mývatnssveit eru uppúr miðjun júlí. Jonni með flottan fisk
Stangveiði Mest lesið Allt um veiðihnúta Veiði Skortur á leiðsögumönnum við laxveiðiárnar Veiði Ytri-Rangá: Tólf stórlaxar upp fyrir Ægissíðufoss! Veiði Snurða á söluþráðinn í Grímsnesinu Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Flottir urriðar að veiðast í Kleifarvatni Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Vel mannað kastnámskeið Veiði Rjúpnalausir veiðimenn óska eftir rjúpum Veiði