Svali segir enga breytingu á stöðu Kristós hjá Val Runólfur Trausti Þórhallsson og Aron Guðmundsson skrifa 29. maí 2023 23:01 Kristófer Acox sækir að Pétri Rúnari Birgissyni. Mögulega verða þeir liðsfélagar næsta vetur. Vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Tindastóls vilja ólmir fá Kristófer Acox, miðherja Vals, í sínar raðir. Formaður körfuknattleiksdeildar Vals segir enga breytingu á stöðu Kristófers hjá félaginu. Tindastóll lagði Val í stórbrotnu úrslitaeinvígi Subway-deildar karla fyrr í þessum mánuði. Ekki nóg með að Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, hafi unnið sína gömlu félaga í Val heldur vill hann nú fá einn þeirra besta leikmann úr höfuðborginni og á Sauðárkrók. Frá þessu var fyrst greint í hlaðvarpinu Dr. Football sem á það til að tjá sig um íslenskan körfubolta. Þar sagði Jóhann Már Helgason að: „Kristófer Acox er með stærsta samning sem nokkur leikmaður hér á landi hefur fengið, fyrir framan sig. Hann getur skrifað undir hann. Þeir eru búnir að bjóða honum einhvern svakalegan díl.“ Kristófer Acox er að sögn Jóa með stærsta samningstilboð sem leikmaður í íslenskum íþróttum hefur fengið fyrir framan sig.AD1 lék HK-inga grátt.https://t.co/EIwqBzbD68— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) May 28, 2023 Umræðan er á þá leið að Kristófer hafi rift samningi sínum að Hlíðarenda en Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, þvertekur fyrir það. „Hann er með samning við Val, það hefur engin breyting orðið á því,“ sagði Svali Björgvinsson í samtali við Vísi. Heimildir Vísis herma að það sé næsta öruggt að Stólarnir hafi boðið Kristófer samning og það sé í raun og veru „nóg til“ á Króknum eftir úrslitakeppni þar sem félagið náði að maka krókinn vel. Hversu stór téður samningur sé er hins vegar enn óvitað. Körfubolti Tindastóll Valur Subway-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals í Subway-deild karla í körfubolta, mun stýra liðinu áfram á komandi tímabili. 26. maí 2023 20:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fleiri fréttir „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira
Tindastóll lagði Val í stórbrotnu úrslitaeinvígi Subway-deildar karla fyrr í þessum mánuði. Ekki nóg með að Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, hafi unnið sína gömlu félaga í Val heldur vill hann nú fá einn þeirra besta leikmann úr höfuðborginni og á Sauðárkrók. Frá þessu var fyrst greint í hlaðvarpinu Dr. Football sem á það til að tjá sig um íslenskan körfubolta. Þar sagði Jóhann Már Helgason að: „Kristófer Acox er með stærsta samning sem nokkur leikmaður hér á landi hefur fengið, fyrir framan sig. Hann getur skrifað undir hann. Þeir eru búnir að bjóða honum einhvern svakalegan díl.“ Kristófer Acox er að sögn Jóa með stærsta samningstilboð sem leikmaður í íslenskum íþróttum hefur fengið fyrir framan sig.AD1 lék HK-inga grátt.https://t.co/EIwqBzbD68— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) May 28, 2023 Umræðan er á þá leið að Kristófer hafi rift samningi sínum að Hlíðarenda en Svali Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, þvertekur fyrir það. „Hann er með samning við Val, það hefur engin breyting orðið á því,“ sagði Svali Björgvinsson í samtali við Vísi. Heimildir Vísis herma að það sé næsta öruggt að Stólarnir hafi boðið Kristófer samning og það sé í raun og veru „nóg til“ á Króknum eftir úrslitakeppni þar sem félagið náði að maka krókinn vel. Hversu stór téður samningur sé er hins vegar enn óvitað.
Körfubolti Tindastóll Valur Subway-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals í Subway-deild karla í körfubolta, mun stýra liðinu áfram á komandi tímabili. 26. maí 2023 20:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Fleiri fréttir „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira
Finnur Freyr heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals í Subway-deild karla í körfubolta, mun stýra liðinu áfram á komandi tímabili. 26. maí 2023 20:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 81-82 | Tindastóll Íslandsmeistari eftir háspennuleik að Hlíðarenda Tindastóll varð í kvöld Íslandsmeistari karla í körfuknattleik í fyrsta skipti eftir 82-81 sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda. 18. maí 2023 23:05