Biðst afsökunar eftir að myndband af honum fór í dreifingu Aron Guðmundsson skrifar 29. maí 2023 10:31 Berghuis fyrir leik Ajax og Twente í gær Vísir/Getty Steven Berghuis, leikmaður hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, hefur beðist afsökunar eftir að myndband, sem sýndi hann slá til manns fyrir utan heimavöll Ajax, leit dagsins ljós. Ajax tapaði í gær 3-1 fyrir Twente á heimavelli. Um var að ræða leik í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar en Ajax hefur ekki gengið nægilega vel á tímabilinu og endaði liðið að lokum í 3. sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir meisturum Feyenoord. Eftir leikinn gegn Twente í gær var Berghuis að yfirgefa heimavöll Ajax er allt í einu mátti sjá hann slá til manns sem að stöð við öryggisgirðingu við hlið leikvangsins. Myndbandið fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og nú hefur Berghuis beðist afsökunar á athæfi sínu. „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Berghuis. Hann var ekki sáttur með það sem umræddur maður hrópaði í áttina að sér. „Ég er orðinn vanur svona háttalagi frá öðrum, fólk heldur að það geti bara kallað hverju sem er í áttina að manni.“ Engu að síður hafi viðbrögð ekki verið til þess að leysa málið. „Sem leikmaður Ajax hef ég ákveðnu hlutverki að gegna og verð að standa mig í stykkinu.“ Talið er að Berghuis hafi verið í þessum aðstæðum að grípa til varna fyrir liðsfélaga sinn Brian Bobbey. Dutch star Steven Berghuis lands a hefty punch on a Twente supporter who racially abused his Ajax team-mate Brian Brobbey . pic.twitter.com/sYSUDDDg07— Ibrahim Sannie Daara (@SannieDaara) May 29, 2023 Hollenski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Ajax tapaði í gær 3-1 fyrir Twente á heimavelli. Um var að ræða leik í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar en Ajax hefur ekki gengið nægilega vel á tímabilinu og endaði liðið að lokum í 3. sæti deildarinnar, þrettán stigum á eftir meisturum Feyenoord. Eftir leikinn gegn Twente í gær var Berghuis að yfirgefa heimavöll Ajax er allt í einu mátti sjá hann slá til manns sem að stöð við öryggisgirðingu við hlið leikvangsins. Myndbandið fór í dreifingu á samfélagsmiðlum og nú hefur Berghuis beðist afsökunar á athæfi sínu. „Ég sé eftir þessu, hefði ekki átt að gera þetta,“ sagði meðal annars í yfirlýsingu Berghuis. Hann var ekki sáttur með það sem umræddur maður hrópaði í áttina að sér. „Ég er orðinn vanur svona háttalagi frá öðrum, fólk heldur að það geti bara kallað hverju sem er í áttina að manni.“ Engu að síður hafi viðbrögð ekki verið til þess að leysa málið. „Sem leikmaður Ajax hef ég ákveðnu hlutverki að gegna og verð að standa mig í stykkinu.“ Talið er að Berghuis hafi verið í þessum aðstæðum að grípa til varna fyrir liðsfélaga sinn Brian Bobbey. Dutch star Steven Berghuis lands a hefty punch on a Twente supporter who racially abused his Ajax team-mate Brian Brobbey . pic.twitter.com/sYSUDDDg07— Ibrahim Sannie Daara (@SannieDaara) May 29, 2023
Hollenski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira