Fær langan lista vandamála frá Lampard: „Þurfa allir að taka ábyrgð“ Aron Guðmundsson skrifar 29. maí 2023 10:01 Frank Lampard stýrði sínum síðasta leik hjá Chelsea í gær Vísir/Getty Frank Lampard, sem var bráðabirgðastjóri Chelsea um sex vikna skeið á nýafstöðnu tímabili, segir mikið að hjá félaginu um þessar mundir. Nú þurfi allir að taka ábyrgð og róa í sömu átt. Þrátt fyrir mikla fjárfestingu í leikmannahópi sínum endaði Chelsea aðeins í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur verið í ótrúlegu basli undanfarna mánuði. „Það er mikil vinna fram undan. Það er mín niðurstaða eftir sex vikur í starfi hér. Standardinn hjá Chelsea hefur beðið hnekki. Ég get verið hreinskilinn með þetta vegna þess að þetta var minn síðasti leikur hjá félaginu,“ sagði Lampard í viðtali við Sky Sports eftir leik Chelsea og Newcastle United í gær. Ef standardinn sé ekki í lagi hjá félagi eins og Chelsea þá muni það reynast erfitt fyrir félagið að berjast við bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir skorta upp á samheldnina inn í búningsherbergi liðsins. Leikmenn þurfi að keyra hvorn annan áfram. „Þegar að ég kom inn sem bráðabirgðastjóri sá ég um leið að það vantaði mikið upp á. Auðvitað getur góður knattspyrnustjóri hjálpað mikið til en nú þurfa allir að taka ábyrgð.“ Mauricio Pochettino mun taka við sem knattspyrnustjóri Chelsea og mun hann vafalaust fá langan lista fá Lampard um það sem honum finnst þurfa að laga hjá félaginu. Enski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Þrátt fyrir mikla fjárfestingu í leikmannahópi sínum endaði Chelsea aðeins í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur verið í ótrúlegu basli undanfarna mánuði. „Það er mikil vinna fram undan. Það er mín niðurstaða eftir sex vikur í starfi hér. Standardinn hjá Chelsea hefur beðið hnekki. Ég get verið hreinskilinn með þetta vegna þess að þetta var minn síðasti leikur hjá félaginu,“ sagði Lampard í viðtali við Sky Sports eftir leik Chelsea og Newcastle United í gær. Ef standardinn sé ekki í lagi hjá félagi eins og Chelsea þá muni það reynast erfitt fyrir félagið að berjast við bestu lið ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir skorta upp á samheldnina inn í búningsherbergi liðsins. Leikmenn þurfi að keyra hvorn annan áfram. „Þegar að ég kom inn sem bráðabirgðastjóri sá ég um leið að það vantaði mikið upp á. Auðvitað getur góður knattspyrnustjóri hjálpað mikið til en nú þurfa allir að taka ábyrgð.“ Mauricio Pochettino mun taka við sem knattspyrnustjóri Chelsea og mun hann vafalaust fá langan lista fá Lampard um það sem honum finnst þurfa að laga hjá félaginu.
Enski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira