Salah algjörlega niðurbrotinn: Engin afsökun fyrir þessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 09:30 Mohamed Salah er búinn að búa til þrjátíu mörk á tímabilinu en það var ekki nóg til að ná einu af fjórum efstu sætunum. Getty/James Holyoak Mohamed Salah lifði í voninni um Meistaradeildarsæti alveg fram á síðustu stundu og það er óhætt að segja að hann hafi verið vonsvikinn eftir úrslit gærkvöldsins. Liverpool á ekki lengur möguleika á því að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð eftir að Manchester United vann 4-1 sigur á Chelsea í gær en Liverpool getur hvorki náð United eða Newcastle að stigum í lokaumferðinni um helgina. Svo mikið var Salah niðri fyrir að hann fór á Twitter og tjáði sig. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Það er engin afsökun fyrir þessu,“ skrifaði Mohamed Salah á Twitter. I m totally devastated. There s absolutely no excuse for this. We had everything we needed to make it to next year s Champions League and we failed. We are Liverpool and qualifying to the competition is the bare minimum. I am sorry but it s too soon for an uplifting or optimistic pic.twitter.com/qZmA9WsueM— Mohamed Salah (@MoSalah) May 25, 2023 „Við vorum með allt sem við þurftum til að komast í Meistaradeildina á næsta ári en okkur mistókst að ná því. Við erum Liverpool og það er algjört lágmark fyrir þetta félag að komast í Meistaradeildina. Mér þykir það leiðinlegt en það er of snemmt fyrir upplífgandi eða jákvæða færslu. Við brugðumst okkur sjálfum,“ skrifaði Salah. Liverpool vann sjö leiki í röð og stuðningsmenn fengu aftur smá von en hún fór út um gluggann eftir 1-1 jafntefli við Aston Villa á heimavelli. Liverpool spilar því í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Mo Salah er með 19 mörk og 11 stoðsendingar í 37 deildarleikjum á tímabilinu. Hann verður 31 árs í sumar og veit að tímabilunum á toppnum fer fækkandi. Þessa vegna er enn meira svekkjandi að fá ekki að spila við þá bestu í Evrópu næsta vetur. Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Liverpool á ekki lengur möguleika á því að spila í Meistaradeildinni á næstu leiktíð eftir að Manchester United vann 4-1 sigur á Chelsea í gær en Liverpool getur hvorki náð United eða Newcastle að stigum í lokaumferðinni um helgina. Svo mikið var Salah niðri fyrir að hann fór á Twitter og tjáði sig. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Það er engin afsökun fyrir þessu,“ skrifaði Mohamed Salah á Twitter. I m totally devastated. There s absolutely no excuse for this. We had everything we needed to make it to next year s Champions League and we failed. We are Liverpool and qualifying to the competition is the bare minimum. I am sorry but it s too soon for an uplifting or optimistic pic.twitter.com/qZmA9WsueM— Mohamed Salah (@MoSalah) May 25, 2023 „Við vorum með allt sem við þurftum til að komast í Meistaradeildina á næsta ári en okkur mistókst að ná því. Við erum Liverpool og það er algjört lágmark fyrir þetta félag að komast í Meistaradeildina. Mér þykir það leiðinlegt en það er of snemmt fyrir upplífgandi eða jákvæða færslu. Við brugðumst okkur sjálfum,“ skrifaði Salah. Liverpool vann sjö leiki í röð og stuðningsmenn fengu aftur smá von en hún fór út um gluggann eftir 1-1 jafntefli við Aston Villa á heimavelli. Liverpool spilar því í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Mo Salah er með 19 mörk og 11 stoðsendingar í 37 deildarleikjum á tímabilinu. Hann verður 31 árs í sumar og veit að tímabilunum á toppnum fer fækkandi. Þessa vegna er enn meira svekkjandi að fá ekki að spila við þá bestu í Evrópu næsta vetur.
Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira