Besta upphitunin: „Þetta var djöfulsins puð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. maí 2023 16:00 Sandra Sigurðardóttir er leikjahæst í sögu efstu deildar á Íslandi. stöð 2 sport Sandra Sigurðardóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður, var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 5. umferð Bestu deildar kvenna. Á vordögum tilkynnti Sandra að hún hefði lagt markmannshanskana á hilluna eftir langan og farsælan feril. Hann hófst hjá Þór/KA/KS, þaðan fór Sandra í Stjörnuna, millilenti eitt tímabil í Svíþjóð og endaði ferilinn svo í Val. Dvöl Söndru í Svíþjóð varð styttri en hún átti að vera. „Þetta leit út fyrir að vera mjög spennandi og var það alveg, að komast í sænsku deildina og prófa að taka þetta stökk, að spila í atvinnumennsku. Í sjálfu sér held ég að ég hafi grætt eitthvað á því en að sama skapi var þetta djöfulsins puð,“ sagði Sandra. „Ég fékk samning, var á einhverjum launum en átti að vinna líka. Ég vann við að þrífa hús og held ég hafi fengið meira líkamlega út úr því að gera það fyrri part dags en úr æfingum seinni part. Þetta var puð, hark og erfitt. Þetta átti ekki að vera svona og þeir stóðu ekkert við allt. Það varð til þess að ég kom heim.“ Klippa: Besta upphitunin fyrir 5. umferð Þrátt fyrir þessa slæmu reynslu af atvinnumennsku íhugaði Sandra að reyna aftur fyrir sér í henni. „Það komu alveg upp tilboð en mér fannst það ekki nógu spennandi. Ég var líka komin með fjölskyldu og í námi. Ég sé ekkert eftir því að klára það og starfa við það,“ sagði sjúkraþjálfarinn Sandra. „Ég sé ekki eftir neinu en ég hefði alveg verið til.“ Horfa má á upphitunina fyrir 5. umferð Bestu deild kvenna í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Á vordögum tilkynnti Sandra að hún hefði lagt markmannshanskana á hilluna eftir langan og farsælan feril. Hann hófst hjá Þór/KA/KS, þaðan fór Sandra í Stjörnuna, millilenti eitt tímabil í Svíþjóð og endaði ferilinn svo í Val. Dvöl Söndru í Svíþjóð varð styttri en hún átti að vera. „Þetta leit út fyrir að vera mjög spennandi og var það alveg, að komast í sænsku deildina og prófa að taka þetta stökk, að spila í atvinnumennsku. Í sjálfu sér held ég að ég hafi grætt eitthvað á því en að sama skapi var þetta djöfulsins puð,“ sagði Sandra. „Ég fékk samning, var á einhverjum launum en átti að vinna líka. Ég vann við að þrífa hús og held ég hafi fengið meira líkamlega út úr því að gera það fyrri part dags en úr æfingum seinni part. Þetta var puð, hark og erfitt. Þetta átti ekki að vera svona og þeir stóðu ekkert við allt. Það varð til þess að ég kom heim.“ Klippa: Besta upphitunin fyrir 5. umferð Þrátt fyrir þessa slæmu reynslu af atvinnumennsku íhugaði Sandra að reyna aftur fyrir sér í henni. „Það komu alveg upp tilboð en mér fannst það ekki nógu spennandi. Ég var líka komin með fjölskyldu og í námi. Ég sé ekkert eftir því að klára það og starfa við það,“ sagði sjúkraþjálfarinn Sandra. „Ég sé ekki eftir neinu en ég hefði alveg verið til.“ Horfa má á upphitunina fyrir 5. umferð Bestu deild kvenna í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Valur Bestu mörkin Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira