„Sófameistararnir“ fögnuðu við óhefðbundnar aðstæður Aron Guðmundsson skrifar 20. maí 2023 21:30 Leikmenn Manchester City ærðust af fögnuði Vísir/Skjáskot Manchester City varð í dag Englandsmeistari í knattspyrnu án þess þó að spila leik. Tap Arsenal gegn Nottingham Forest sá til þess að titillinn fór í bláa hluta Manchesterborgar og því varð City svokallaður „sófameistari.“ Á Twitter-reikningi Manchester City birtist myndband skömmu eftir að dómari leiksins í leik Nottingham Forest og Arsenal flautaði leikinn af. Forest hafði unnið 1-0 sigur, tryggt sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni og um leið tryggt það að Englandsmeistaratitilinn endaði hjá Manchester City. Leikmenn Manchester City höfðu hópast saman á æfingasvæði félagsins og fylgst með leik Arsenal og það brutust út mikil fagnaðarlæti meðal þeirra í leikslok. El momento... pic.twitter.com/xRz6XYHVdo— Manchester City (@ManCityES) May 20, 2023 Ekkert lið á nú tölfræðilegan möguleika á því að skáka Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er þriðji Englandsmeistaratitill Manchester City í röð og sá níundi í sögu félagsins. Það verður væntanlega mikil gleði ríkjandi á Etihad-leikvanginum á morgun þegar að meistararnir taka á móti Chelsea. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Á Twitter-reikningi Manchester City birtist myndband skömmu eftir að dómari leiksins í leik Nottingham Forest og Arsenal flautaði leikinn af. Forest hafði unnið 1-0 sigur, tryggt sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni og um leið tryggt það að Englandsmeistaratitilinn endaði hjá Manchester City. Leikmenn Manchester City höfðu hópast saman á æfingasvæði félagsins og fylgst með leik Arsenal og það brutust út mikil fagnaðarlæti meðal þeirra í leikslok. El momento... pic.twitter.com/xRz6XYHVdo— Manchester City (@ManCityES) May 20, 2023 Ekkert lið á nú tölfræðilegan möguleika á því að skáka Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er þriðji Englandsmeistaratitill Manchester City í röð og sá níundi í sögu félagsins. Það verður væntanlega mikil gleði ríkjandi á Etihad-leikvanginum á morgun þegar að meistararnir taka á móti Chelsea.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira