Klassísk dönsk hönnun í bland við nýja í parhúsi í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. maí 2023 12:00 Fasteignaleitin Við Mosagötu í Urriðaholti í Garðabæ er til sölu afar fallegt 230 fermetra parhús á tveimur hæðum. Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 170 milljónir. Húsið er byggt árið 2018 og er staðsett innst í botlanga götunnar. Stór og góður garður er við húsið og 40 fermetra bílskúr. Á fasteignavef Vísi segir að að efri hæðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, rúmgóðar svalir, gestabaðherbergi. Á neðri hæðinni er fjögur barnaherbergi, sjónvarpsrými, þvottahús og baðherbergi með baðkeri auk glæsilegrar hjónasvítu með fataherbergi og sér baðherbergi. Stofa og eldhús eru á efri hæð hússins í samliggjandi rými.Fasteignaljósmyndun. Stofur eru opnar og bjartar.Fasteignaljósmyndun. Húsráðendur eru bersýnilega miklir fagurkerar með auga fyrir klassískri danskri hönnun. Í stofunni má sjá dönsku hönnunarstólana, J81, sem hannaðir eru af Jørgen Bækmark árið 1963. Í eldhúsinu eru fjórir svartir Grand Prix stólar hannaðir árið 1957 af danska hönnuðinum og arkitektinum Arne Jacobsen. Loftljósið yfir borðinu er frá sænska merkinu Muuto. Auk þess má sjá fallega muni frá Royal Copenhagen, vegghillur frá sænka hönnuðinum Nisse String og framhliðar á baðherbergisinnrétingum frá HAF studio. Baðherbergið á neðri hæðinni er með búið baðkeri og sturtu.Fasteignaljósmyndun, Hugað er að smáatriðum í hverju rými.Fasteignaljósmyndun. Barnaherbergin eru þrjú og staðsett á neðri hæð hússins.Fasteignaljómyndun. Hjónaherbergi er stórt og rúmgott með hurð út í garð.Fasteignaljósmyndun. Hjónaherbergi er með sér fata- og baðherbergi.Fasteignaljósmyndun. Notaleg aðstaða undir stiganum.Fasteignaljósmyndun. Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 170 milljónir. Húsið er byggt árið 2018 og er staðsett innst í botlanga götunnar. Stór og góður garður er við húsið og 40 fermetra bílskúr. Á fasteignavef Vísi segir að að efri hæðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, rúmgóðar svalir, gestabaðherbergi. Á neðri hæðinni er fjögur barnaherbergi, sjónvarpsrými, þvottahús og baðherbergi með baðkeri auk glæsilegrar hjónasvítu með fataherbergi og sér baðherbergi. Stofa og eldhús eru á efri hæð hússins í samliggjandi rými.Fasteignaljósmyndun. Stofur eru opnar og bjartar.Fasteignaljósmyndun. Húsráðendur eru bersýnilega miklir fagurkerar með auga fyrir klassískri danskri hönnun. Í stofunni má sjá dönsku hönnunarstólana, J81, sem hannaðir eru af Jørgen Bækmark árið 1963. Í eldhúsinu eru fjórir svartir Grand Prix stólar hannaðir árið 1957 af danska hönnuðinum og arkitektinum Arne Jacobsen. Loftljósið yfir borðinu er frá sænska merkinu Muuto. Auk þess má sjá fallega muni frá Royal Copenhagen, vegghillur frá sænka hönnuðinum Nisse String og framhliðar á baðherbergisinnrétingum frá HAF studio. Baðherbergið á neðri hæðinni er með búið baðkeri og sturtu.Fasteignaljósmyndun, Hugað er að smáatriðum í hverju rými.Fasteignaljósmyndun. Barnaherbergin eru þrjú og staðsett á neðri hæð hússins.Fasteignaljómyndun. Hjónaherbergi er stórt og rúmgott með hurð út í garð.Fasteignaljósmyndun. Hjónaherbergi er með sér fata- og baðherbergi.Fasteignaljósmyndun. Notaleg aðstaða undir stiganum.Fasteignaljósmyndun.
Hús og heimili Garðabær Tengdar fréttir Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59 Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Ellefu ára læðan Lúsí ein eftir í heimilisleit hjá Kattholti Lífið Laddi 75 ára: Skapar nýja karaktera í lyftuspeglum Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Fleiri fréttir Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Sjá meira
Haf hjónin selja sögufræga miðbæjarperlu Hjónin og eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio, Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson hafa sett sögufræga séreign við Laufásveg til sölu. 19. maí 2023 11:59
Eigendur My Letra selja sætt sumarhús í Grímsnesi Viðskiptaparið Sóley Þorsteinsdóttir og Arnþór Ingi Kristinsson, eigendur skartgripafyrirtækisins My Letra, hafa sett sumarhús sitt í Grímsnesi til sölu. 11. maí 2023 20:31