Íslenska tían hjá Jong Ajax með leik upp á tíu: Sjáðu mörkin og stoðsendingarnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 10:01 Kristian Nökkvi Hlynsson fagnar marki með Jong Ajax en með honum er Mika Godts. Getty/Patrick Goosen Kristian Nökkvi Hlynsson átti frábæran leik í vikunni þegar hann hjálpaði yngra liði Ajax að vinna flottan sigur í hollensku B-deildinni. Kristian Nökkvi lék í treyju númer tíu og þetta var svo sannarlega frammistaða upp á tíu. Þessi nítján ára strákur skorað tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar og kom því að öllum fjórum mörkum liðsins í 4-2 sigri á ADO Den Haag. Kristian er búinn að koma að tuttugu mörkum Jong Ajax á þessu tímabili en hann hefur skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins sem báðir hafa unnist. Liðið hefur skorað fimm mörk og sá íslenski hefur búið til þau öll. Hér fyrir neðan má sjá mörkin og stoðsendingarnar hjá Kristian í þessum flotta leik. Í myndbandinu sést vel hversu leikinn og útsjónarsamur hann er. Fyrra markið skorar hann af stuttu færi eins og sannur markaskorari en hitt eftir laglega einleik og klobba inn í teig. Fyrri stoðsendingin hans kemur úr aukaspyrnu en sú síðari úr hraðri sókn. View this post on Instagram A post shared by CAA Stellar Nordic (@caastellarnordic) Hollenski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Kristian Nökkvi lék í treyju númer tíu og þetta var svo sannarlega frammistaða upp á tíu. Þessi nítján ára strákur skorað tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar og kom því að öllum fjórum mörkum liðsins í 4-2 sigri á ADO Den Haag. Kristian er búinn að koma að tuttugu mörkum Jong Ajax á þessu tímabili en hann hefur skorað þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins sem báðir hafa unnist. Liðið hefur skorað fimm mörk og sá íslenski hefur búið til þau öll. Hér fyrir neðan má sjá mörkin og stoðsendingarnar hjá Kristian í þessum flotta leik. Í myndbandinu sést vel hversu leikinn og útsjónarsamur hann er. Fyrra markið skorar hann af stuttu færi eins og sannur markaskorari en hitt eftir laglega einleik og klobba inn í teig. Fyrri stoðsendingin hans kemur úr aukaspyrnu en sú síðari úr hraðri sókn. View this post on Instagram A post shared by CAA Stellar Nordic (@caastellarnordic)
Hollenski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira