Kærustuparið að verða liðsfélagar íslensku landsliðsstelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 10:30 Magdalena Eriksson og Pernille Harder hafa unnið marga titla með Chelsea undanfarin ár. Getty/Naomi Baker - Knattspyrnuparið Magdalena Eriksson og Pernille Harder eru að enda tíma sinn hjá Chelsea og ætla að færa sig yfir í Íslendingaliðið Bayern München fyrir næstu leiktíð. Erlendir fjölmiðlar segja frá því að landsliðskonurnar ætli að hjálpa Bayern að taka næsta skref en þýska liðið féll út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Hin sænska Eriksson spilar sem miðvörður og hefur verið hjá Chelsea en hún kom til enska liðsins frá Linkoping. Hin danska Harder spilar í fremstu víglínu og hefur verið leikmaður Chelsea frá 2020 eftir að enska félagið borgaði Wolfsburg metupphæð fyrir hana. Uppgifter: Eriksson och Harder klara för Bayern https://t.co/NSOISELX9d— Sportbladet (@sportbladet) May 9, 2023 Báðar eru þær frábærir leikmenn sem eru á leiðinni á HM í sumar með landsliðum sínum. Tími þeirra hjá Chelsea var mjög farsæll en þær hjálpuðu liðinu meðal annars að vinna enska meistaratitilinn bæði 2021 og 2022 auk þess að vinna enska bikarinn tvisvar. Eriksson og Harder hafa báðar spilað marga landsleiki fyrir þjóð sína, Harder 140 leiki fyrir danska landsliðið en Eriksson 95 landsleiki fyrir það sænska. Þær hafa verið par frá árin 2014. Real Madrid var líka á eftir þeim en Bayern hafði betur. Þær verða því liðsfélagar íslensku landsliðskvennananna Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur á næstu leiktíð. Multiple sources tell me & @paulitos that Magdalena Eriksson & Pernille Harder have signed a deal with Bayern Munich. Expected to join when the contract with Chelsea expires, unless something unexpected happens.More here https://t.co/HxUm7ittalhttps://t.co/h4eQR0bSLA pic.twitter.com/yPlUnMpB5U— Amanda Zaza (@amandaezaza) May 9, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja frá því að landsliðskonurnar ætli að hjálpa Bayern að taka næsta skref en þýska liðið féll út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Hin sænska Eriksson spilar sem miðvörður og hefur verið hjá Chelsea en hún kom til enska liðsins frá Linkoping. Hin danska Harder spilar í fremstu víglínu og hefur verið leikmaður Chelsea frá 2020 eftir að enska félagið borgaði Wolfsburg metupphæð fyrir hana. Uppgifter: Eriksson och Harder klara för Bayern https://t.co/NSOISELX9d— Sportbladet (@sportbladet) May 9, 2023 Báðar eru þær frábærir leikmenn sem eru á leiðinni á HM í sumar með landsliðum sínum. Tími þeirra hjá Chelsea var mjög farsæll en þær hjálpuðu liðinu meðal annars að vinna enska meistaratitilinn bæði 2021 og 2022 auk þess að vinna enska bikarinn tvisvar. Eriksson og Harder hafa báðar spilað marga landsleiki fyrir þjóð sína, Harder 140 leiki fyrir danska landsliðið en Eriksson 95 landsleiki fyrir það sænska. Þær hafa verið par frá árin 2014. Real Madrid var líka á eftir þeim en Bayern hafði betur. Þær verða því liðsfélagar íslensku landsliðskvennananna Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur á næstu leiktíð. Multiple sources tell me & @paulitos that Magdalena Eriksson & Pernille Harder have signed a deal with Bayern Munich. Expected to join when the contract with Chelsea expires, unless something unexpected happens.More here https://t.co/HxUm7ittalhttps://t.co/h4eQR0bSLA pic.twitter.com/yPlUnMpB5U— Amanda Zaza (@amandaezaza) May 9, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira