Dani Alves þarf að dúsa áfram í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 13:01 Dani Alves þegar hann var leikmaður Barcelona. Getty Brasilíumaðurinn Dani Alves, sem er fyrrum leikmaður Barcelona, verður áfram í fangelsi á Spáni eftir að spænskur dómstóll neitaði að hann slyppi út gegn tryggingu. Alves dúsar því áfram innan fangelsismúranna á meðan rannsókn stendur yfir en hann hefur ásakaður um nauðgun á skemmtistað. Dómstóllinn hafnaði samskonar beiðni frá Alves í febrúar en ástæðan er að óttast er að hann flýi land og fari heim til Brasilíu. Dani Alves has had a second request to be released from jail on bail rejected by a Spanish court as an investigation continues into an alleged sexual assault.— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2023 Alveg er sakaður um að hafa nauðgað konu á skemmtistað 30. desember síðastliðinn en hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt að sofa hjá honum. Alves var þá nýkominn heim frá Katar þar sem hann spilaði með brasilíska landsliðinu á HM. Dómari tók þá ákvörðun að Alves fengi ekki að ganga laus eftir að hafa hlustað á vitnisburð Alves, fórnarlambsins og vitna. Að þessu sinni lögðu lögfræðingar Alves fram tvö hundruð blaðsíðna skýrslu og upptökur úr öryggismyndavélum sem þeir telja sanni rangan vitnisburð fórnarlambs og vitna. Alves á það á hættu að vera dæmdur í fimmtán ára fangelsi verði hann dæmdur sekur. Alveg hélt upp á fertugsafmælið sitt í fangelsinu á laugardaginn. Hann vann 42 titla á ferlinum þar á meðal Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og Suðurameríkukeppnina tvisvar með Brasilíu. Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Alves dúsar því áfram innan fangelsismúranna á meðan rannsókn stendur yfir en hann hefur ásakaður um nauðgun á skemmtistað. Dómstóllinn hafnaði samskonar beiðni frá Alves í febrúar en ástæðan er að óttast er að hann flýi land og fari heim til Brasilíu. Dani Alves has had a second request to be released from jail on bail rejected by a Spanish court as an investigation continues into an alleged sexual assault.— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2023 Alveg er sakaður um að hafa nauðgað konu á skemmtistað 30. desember síðastliðinn en hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt að sofa hjá honum. Alves var þá nýkominn heim frá Katar þar sem hann spilaði með brasilíska landsliðinu á HM. Dómari tók þá ákvörðun að Alves fengi ekki að ganga laus eftir að hafa hlustað á vitnisburð Alves, fórnarlambsins og vitna. Að þessu sinni lögðu lögfræðingar Alves fram tvö hundruð blaðsíðna skýrslu og upptökur úr öryggismyndavélum sem þeir telja sanni rangan vitnisburð fórnarlambs og vitna. Alves á það á hættu að vera dæmdur í fimmtán ára fangelsi verði hann dæmdur sekur. Alveg hélt upp á fertugsafmælið sitt í fangelsinu á laugardaginn. Hann vann 42 titla á ferlinum þar á meðal Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og Suðurameríkukeppnina tvisvar með Brasilíu.
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn