Óvænt hetja hjá Lakers sem er einum sigri frá því að slá út Golden State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 07:30 LeBron James fagnar Lonnie Walker IV eftir að Lakers vann Golden State Warriors í nótt. AP/Marcio Jose Sanchez Los Angeles Lakers og Miami Heat eru bæði í frábærum málum og 3-1 yfir í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir heimasigra í nótt. Los Angeles Lakers vann 104-101 sigur á meisturum Golden State Warriors. Hetja liðsins í nótt kom úr óvæntri átt því Lonnie Walker fjórði skoraði öll fimmtán stigin sín í fjórða leikhlutanum sem Lakers vann 27-17. Lonnie Walker IV is celebrated by his @Lakers teammates after his 15-point 4th quarter!Lakers now lead the series 3-1... they can advance with a Game 5 win on Wednesday, 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/0Z81Pj7dOa— NBA (@NBA) May 9, 2023 LeBron James og Anthony Davis voru báðir öflugir, James með 27 stig og Davis með 23 stig og 15 fráköst. Lakers vann báða heimaleiki sína eftir að hafa tapað seinni leiknum í Golden State. Það dugði ekki Golden State að Stephen Curry bauð upp á þrennu (31 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar). Walker skoraði fimm síðustu stigin og Anthony Davis spilaði flotta vörn á Curry í lokin. Strong outings from LeBron and AD in the @Lakers Game 4 win to secure a 3-1 series lead!LeBron: 27 PTS, 9 REB, 6 ASTAD: 23 PTS, 15 REB, 3 STLLAL/GSW Game 5: Wednesday, 10 PM ET on TNT pic.twitter.com/b0GNGlNjFS— NBA (@NBA) May 9, 2023 „Við hefðum ekki unnið þennan leik í kvöld án Lonnie Walker, það er öruggt,“ sagði LeBron James í leikslok. „Eins erfiður leikur og þessi var þá verður þetta enn erfiðara. Við skiljum það. Við vitum það,“ sagði James. Lakers fær nú þrjá leiki til að reyna að slá út Golden State og næsti leikur liðanna er í San Francisco annað kvöld. Jimmy Butler (26 PTS, 10 AST, 2 BLK) comes up big as the @MiamiHEAT win Game 4 to secure a 3-1 lead!Game 5: Wednesday, 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Tl2vJpC4md— NBA (@NBA) May 9, 2023 Jimmy Butler átti enn einn stórleikinn þegar Miami Heat vann 109-101 sigur á New York Knicks og komst í 3-1 í einvíginu. Butler var að þessu sinni með 27 stig og 10 stoðsendingar en Miami sem kom inn í úrslitakeppnina sem áttunda og síðasta liðið en er heldur betur að valda usla í úrslitakeppninni. Bam Adebayo var með 23 stig og 13 fráköst, Max Strus skoraði 16 stig og Kyle Lowry var með 15 stig. Aðeins fjögur lið, sem hafa komið inn sem áttunda raðaða liðið, hafa náð að vinna sjö leiki eins og Miami í ár en það eru New York Knicks 1999, Memphis Grizzlies 2011 og Philadelphia 76ers 2012. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Los Angeles Lakers vann 104-101 sigur á meisturum Golden State Warriors. Hetja liðsins í nótt kom úr óvæntri átt því Lonnie Walker fjórði skoraði öll fimmtán stigin sín í fjórða leikhlutanum sem Lakers vann 27-17. Lonnie Walker IV is celebrated by his @Lakers teammates after his 15-point 4th quarter!Lakers now lead the series 3-1... they can advance with a Game 5 win on Wednesday, 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/0Z81Pj7dOa— NBA (@NBA) May 9, 2023 LeBron James og Anthony Davis voru báðir öflugir, James með 27 stig og Davis með 23 stig og 15 fráköst. Lakers vann báða heimaleiki sína eftir að hafa tapað seinni leiknum í Golden State. Það dugði ekki Golden State að Stephen Curry bauð upp á þrennu (31 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar). Walker skoraði fimm síðustu stigin og Anthony Davis spilaði flotta vörn á Curry í lokin. Strong outings from LeBron and AD in the @Lakers Game 4 win to secure a 3-1 series lead!LeBron: 27 PTS, 9 REB, 6 ASTAD: 23 PTS, 15 REB, 3 STLLAL/GSW Game 5: Wednesday, 10 PM ET on TNT pic.twitter.com/b0GNGlNjFS— NBA (@NBA) May 9, 2023 „Við hefðum ekki unnið þennan leik í kvöld án Lonnie Walker, það er öruggt,“ sagði LeBron James í leikslok. „Eins erfiður leikur og þessi var þá verður þetta enn erfiðara. Við skiljum það. Við vitum það,“ sagði James. Lakers fær nú þrjá leiki til að reyna að slá út Golden State og næsti leikur liðanna er í San Francisco annað kvöld. Jimmy Butler (26 PTS, 10 AST, 2 BLK) comes up big as the @MiamiHEAT win Game 4 to secure a 3-1 lead!Game 5: Wednesday, 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Tl2vJpC4md— NBA (@NBA) May 9, 2023 Jimmy Butler átti enn einn stórleikinn þegar Miami Heat vann 109-101 sigur á New York Knicks og komst í 3-1 í einvíginu. Butler var að þessu sinni með 27 stig og 10 stoðsendingar en Miami sem kom inn í úrslitakeppnina sem áttunda og síðasta liðið en er heldur betur að valda usla í úrslitakeppninni. Bam Adebayo var með 23 stig og 13 fráköst, Max Strus skoraði 16 stig og Kyle Lowry var með 15 stig. Aðeins fjögur lið, sem hafa komið inn sem áttunda raðaða liðið, hafa náð að vinna sjö leiki eins og Miami í ár en það eru New York Knicks 1999, Memphis Grizzlies 2011 og Philadelphia 76ers 2012. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum