Stórt skarð að fylla: Átján ára í marki Íslandsmeistara | „Betra að þetta sé erfiðara“ Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 07:00 Fanney Inga Birkisdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í marki Vals það sem af er tímabili Vísir/Vilhelm Fanney Inga Birkisdóttir 18 ára markvörður Vals í fótboltanum hefur vakið mikla athygli í Bestu deild kvenna. Fanney sem er mikið efni er spennt fyrir framhaldinu en hún þarf að fylla upp í stórt skarð. Séns Fanneyjar, sem er einn efnilegasti markvörður landsins, í marki Vals kemur í kjölfarið á ákvörðun fyrrum landsliðskonunnar Söndur Sigurðardóttur sem lagði skóna á hilluna fyrir ekki svo löngu síðan. „Mér finnst það aðalega bara skemmtileg áskorun og bara enn betra að þetta sé erfiðara og svona stórt skarð að fylla í,“ segir Fanney í viðtali sem Guðjón Guðmundsson tók við hana. „Nú þarf maður bara að sýna að maður hefur það sem þarf til að sinna þessu hlutverki.“ Fanney Inga segist aldrei hafa efast um sína eigin getu til þess að stíga upp sem aðalmarkvörður Vals. „Maður verður að hafa trú á sjálfum sér í þessum heimi, sérstaklega í markinu því þar er þetta bara 90% sjálfstraust.“ Og að eigin sögn hefur henni liðið vel í markinu það sem af er tímabili. „Mjög vel. Ég er með frábæra varnarlínu fyrir framan mig, ég treysti þeim fyrir öllu og ef þær klúðra eitthvað smá þá get ég bakkað þær upp. Þetta er gott samstarf okkar á milli.“ Klippa: Aðens 18 ára milli stanganna hjá Íslandsmeisturunum Bjóst ekki við að Sandra myndi hætta En bjóst hún við að fá tækifæri í byrjunarliði Vals svona snemma á ferlinum? „Manni langaði að fá tækifæri en bjóst kannski ekki við að Sandra myndi hætta, sérstaklega ekki svona fljótt en það er bara ánægjulegt að fá sénsinn og geta sýnt hvað maður getur.“ Hún tekur þessu hlutskipti hins vegar ekki sem gefnu og veit að það þýðir ekkert að slaka á. „Maður verður alltaf að sýna sitt og sanna, sér í lagi í svona stóru liði. Það á engin fast sæti í liðinu, maður verður að standa sig í hverjum einasta leik.“ Besta deild kvenna Valur Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Séns Fanneyjar, sem er einn efnilegasti markvörður landsins, í marki Vals kemur í kjölfarið á ákvörðun fyrrum landsliðskonunnar Söndur Sigurðardóttur sem lagði skóna á hilluna fyrir ekki svo löngu síðan. „Mér finnst það aðalega bara skemmtileg áskorun og bara enn betra að þetta sé erfiðara og svona stórt skarð að fylla í,“ segir Fanney í viðtali sem Guðjón Guðmundsson tók við hana. „Nú þarf maður bara að sýna að maður hefur það sem þarf til að sinna þessu hlutverki.“ Fanney Inga segist aldrei hafa efast um sína eigin getu til þess að stíga upp sem aðalmarkvörður Vals. „Maður verður að hafa trú á sjálfum sér í þessum heimi, sérstaklega í markinu því þar er þetta bara 90% sjálfstraust.“ Og að eigin sögn hefur henni liðið vel í markinu það sem af er tímabili. „Mjög vel. Ég er með frábæra varnarlínu fyrir framan mig, ég treysti þeim fyrir öllu og ef þær klúðra eitthvað smá þá get ég bakkað þær upp. Þetta er gott samstarf okkar á milli.“ Klippa: Aðens 18 ára milli stanganna hjá Íslandsmeisturunum Bjóst ekki við að Sandra myndi hætta En bjóst hún við að fá tækifæri í byrjunarliði Vals svona snemma á ferlinum? „Manni langaði að fá tækifæri en bjóst kannski ekki við að Sandra myndi hætta, sérstaklega ekki svona fljótt en það er bara ánægjulegt að fá sénsinn og geta sýnt hvað maður getur.“ Hún tekur þessu hlutskipti hins vegar ekki sem gefnu og veit að það þýðir ekkert að slaka á. „Maður verður alltaf að sýna sitt og sanna, sér í lagi í svona stóru liði. Það á engin fast sæti í liðinu, maður verður að standa sig í hverjum einasta leik.“
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira