„Hann kemur heim sem fullbúið karldýr“ Jón Már Ferro skrifar 4. maí 2023 14:00 Stefán Ingi fagnar marki sínu í uppbótartíma gegn Val á dögunum. vísir/hulda margrét Stefán Ingi Sigurðarson er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla eftir fjórar umferðir. Hann hefur skorað fimm mörk þrátt fyrir að hafa ekki verið í byrjunarliði Breiðabliks í upphafi móts. Á síðasta ári var Stefán á láni hjá HK og skoraði sextán mörk í fimmtán leikjum í Lengjudeildinni. Óhætt er því að segja að hann sé markaskorari af Guðs náð. Um jólin útskrifaðist Stefán úr Boston College í Bandaríkjunum þar sem hann hefur stundað nám í viðskiptafræði. Boston College er virtur háskóli á heimsmælikvarða í viðskipfræðum. Í bandaríska háskólaboltanum skoraði hann 28 mörk í 53 leikjum fyrir Boston College í Atlantic Coast Conference á árunum 2019-2022. Blikar fögnuðu vel og innilega þegar Stefán gulltryggði sigurinn gegn Val.vísir/hulda margrét Íþróttadeild Vísis hafði samband Brynjar Benediktsson, annan eigenda Soccer and Education USA. Fyrirtækið aðstoðar leikmenn við að komast út á háskólastyrk. „Fótbolti er ekki bara fótbolti. Í dag þarftu að vera með líkamlegt atgervi í lagi. Svo þarftu að vera andlega sterkur. Það segir sig sjálft að ef þú ferð einn út til Bandaríkjanna þá ertu að fara styrkjast mikið og þroskast. Það er risastór þáttur í fótbolta. Hann kemur heim sem fullbúið karldýr,“ segir Brynjar. „Deildin sem hann var í, ACC, er sterkasta deildin í bandaríska háskólaboltanum. Hann er bara að spila á móti góðum liðum. Hann spilaði á móti fullt af leikmönnum sem eru í MLS í dag og nokkrir á Englandi,“ segir Brynjar. „La Liga sendir fimmtíu leikmenn á ári út úr akademíum sem eru góðir í skóla og eru ekki að fá samning hjá góðum liðum átján ára. Franska sambandið, ítalska sambandið og spænska sambandið eru að hvetja leikmenn til að fara til Bandaríkjanna,“ segir Brynjar. Breiðablik fer í Garðabæinn í kvöld og mætir Stjörnunni klukkan 19:15 í Bestu deildinni. Breiðablik Stjarnan Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira
Á síðasta ári var Stefán á láni hjá HK og skoraði sextán mörk í fimmtán leikjum í Lengjudeildinni. Óhætt er því að segja að hann sé markaskorari af Guðs náð. Um jólin útskrifaðist Stefán úr Boston College í Bandaríkjunum þar sem hann hefur stundað nám í viðskiptafræði. Boston College er virtur háskóli á heimsmælikvarða í viðskipfræðum. Í bandaríska háskólaboltanum skoraði hann 28 mörk í 53 leikjum fyrir Boston College í Atlantic Coast Conference á árunum 2019-2022. Blikar fögnuðu vel og innilega þegar Stefán gulltryggði sigurinn gegn Val.vísir/hulda margrét Íþróttadeild Vísis hafði samband Brynjar Benediktsson, annan eigenda Soccer and Education USA. Fyrirtækið aðstoðar leikmenn við að komast út á háskólastyrk. „Fótbolti er ekki bara fótbolti. Í dag þarftu að vera með líkamlegt atgervi í lagi. Svo þarftu að vera andlega sterkur. Það segir sig sjálft að ef þú ferð einn út til Bandaríkjanna þá ertu að fara styrkjast mikið og þroskast. Það er risastór þáttur í fótbolta. Hann kemur heim sem fullbúið karldýr,“ segir Brynjar. „Deildin sem hann var í, ACC, er sterkasta deildin í bandaríska háskólaboltanum. Hann er bara að spila á móti góðum liðum. Hann spilaði á móti fullt af leikmönnum sem eru í MLS í dag og nokkrir á Englandi,“ segir Brynjar. „La Liga sendir fimmtíu leikmenn á ári út úr akademíum sem eru góðir í skóla og eru ekki að fá samning hjá góðum liðum átján ára. Franska sambandið, ítalska sambandið og spænska sambandið eru að hvetja leikmenn til að fara til Bandaríkjanna,“ segir Brynjar. Breiðablik fer í Garðabæinn í kvöld og mætir Stjörnunni klukkan 19:15 í Bestu deildinni.
Breiðablik Stjarnan Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Sjá meira