Fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari látin, aðeins 32 ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2023 15:00 Tori Bowie fagnar sigrinum í hundrað metra hlaupi á HM 2017. getty/Ulrik Pedersen Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie, sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum og heimsmeistaramóti, er látin, 32 ára að aldri. „Við höfum misst skjólstæðing, kæran vin, dóttur og systur. Tori var meistari, leiðarljós sem skein svo bjart,“ sagði í yfirlýsingu frá umboðsskrifstofu hennar. Ekki er vitað um dánarorsök. Til að byrja með á ferlinum keppti Bowie í langstökki en hún sneri sér síðan að spretthlaupum. Árið 2014 átti hún besta tímann í hundrað metra hlaupi í heiminum. Bowie var hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Á sömu leikum endaði hún í 2. sæti í hundrað metra hlaupi og 3. sæti í tvö hundruð metra hlaupi. Ári seinna varð Bowie heimsmeistari í hundrað metra hlaupi. Sigurtími hennar var 10,85 sekúndur. Besti tími hennar í hundrað metra hlaupi var 10,78 sekúndur. Á síðasta stórmóti sínu, HM í Katar 2019, keppti Bowie aftur í langstökki og endaði í 4. sæti í greininni. Hún freistaði þess ekki að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó og keppti á sínu síðasta móti í fyrra. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Andlát Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
„Við höfum misst skjólstæðing, kæran vin, dóttur og systur. Tori var meistari, leiðarljós sem skein svo bjart,“ sagði í yfirlýsingu frá umboðsskrifstofu hennar. Ekki er vitað um dánarorsök. Til að byrja með á ferlinum keppti Bowie í langstökki en hún sneri sér síðan að spretthlaupum. Árið 2014 átti hún besta tímann í hundrað metra hlaupi í heiminum. Bowie var hluti af sigursveit Bandaríkjanna í 4x100 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Á sömu leikum endaði hún í 2. sæti í hundrað metra hlaupi og 3. sæti í tvö hundruð metra hlaupi. Ári seinna varð Bowie heimsmeistari í hundrað metra hlaupi. Sigurtími hennar var 10,85 sekúndur. Besti tími hennar í hundrað metra hlaupi var 10,78 sekúndur. Á síðasta stórmóti sínu, HM í Katar 2019, keppti Bowie aftur í langstökki og endaði í 4. sæti í greininni. Hún freistaði þess ekki að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó og keppti á sínu síðasta móti í fyrra.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Andlát Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira