Telur ómögulegt að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2023 20:00 Jürgen Klopp í leik dagsins. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega kátur eftir 4-3 sigur sinna manna gegn Tottenham í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og liðið var komið í 2-0 forystu strax á fimmtu mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar skoraði Mohamed Salah svo þriðja mark liðsins og flestir töldu að möguleikar Tottenham á að ná einhverju úr þessum leik væru úr sögunni. Gestunum í Tottenham tókst þó að minnka muninn fyrir hálfleikshléið og þegar komið var í uppbótartíma jafnaði Richarlison metin fyrir Tottenham eftir að Heung-Min Son hafði skorað annað mark liðsins stuttu áður. Diogo Jota reyndist þó hetja Liverpool þegar hann nýtti sér mistök í vörn Tottenham og tryggði Liverpool ótrúlegan sigur. Liverpool er nú sjö stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða sæti þegar liðið á fimm leiki eftir. Jürgen Klopp og lærisveinar hans halda því enn í veika von um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, en Klopp segir þó að það sé ómögulegt. „Auðvitað ekki. Ef United og Newcastle vinna alla sína leiki þá er ekki séns fyrir okkur. Ef þau tvö fara að tapa þá verðum við kannski nálægt því. En þangað til verðum við að vinna fótboltaleiki til að tryggja okkur sæti í Evrópukeppni yfir höfuð.“ „Brighton spilaði einn besta leik sem ég hef séð um helgina,“ bætti Klopp við, en Brighton er fjórum stigum á eftir Liverpool og á tvo leiki til góða. „Þeir eru að elta okkur og eiga tvo leiki inna. Aston Villa fer vaxandi. Ef við getum haldið þessum liðum fyrir neðan okkur þá er það ákveðinn árangur.“ Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Liverpool byrjaði leikinn af miklum krafti og liðið var komið í 2-0 forystu strax á fimmtu mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar skoraði Mohamed Salah svo þriðja mark liðsins og flestir töldu að möguleikar Tottenham á að ná einhverju úr þessum leik væru úr sögunni. Gestunum í Tottenham tókst þó að minnka muninn fyrir hálfleikshléið og þegar komið var í uppbótartíma jafnaði Richarlison metin fyrir Tottenham eftir að Heung-Min Son hafði skorað annað mark liðsins stuttu áður. Diogo Jota reyndist þó hetja Liverpool þegar hann nýtti sér mistök í vörn Tottenham og tryggði Liverpool ótrúlegan sigur. Liverpool er nú sjö stigum á eftir Manchester United sem situr í fjórða sæti þegar liðið á fimm leiki eftir. Jürgen Klopp og lærisveinar hans halda því enn í veika von um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, en Klopp segir þó að það sé ómögulegt. „Auðvitað ekki. Ef United og Newcastle vinna alla sína leiki þá er ekki séns fyrir okkur. Ef þau tvö fara að tapa þá verðum við kannski nálægt því. En þangað til verðum við að vinna fótboltaleiki til að tryggja okkur sæti í Evrópukeppni yfir höfuð.“ „Brighton spilaði einn besta leik sem ég hef séð um helgina,“ bætti Klopp við, en Brighton er fjórum stigum á eftir Liverpool og á tvo leiki til góða. „Þeir eru að elta okkur og eiga tvo leiki inna. Aston Villa fer vaxandi. Ef við getum haldið þessum liðum fyrir neðan okkur þá er það ákveðinn árangur.“
Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira