Skemmtilegasta NBA-serían í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 14:00 Stephen Curry hjá Golden State Warriors fer framhjá Domantas Sabonis í Kings-liðinu . AP/José Luis Villegas Áhugafólk um NBA deildina í körfubolta er að fleyta rjómann af tímabilinu þessar vikurnar enda er úrslitakeppnin komin á fulla ferð. Stöð 2 Sport missir ekki af lestinni og mun sýna þrjá leiki beint næstu daga. Í kvöld verður sýndur beint sjötti leikur NBA-meistara Golden State Warriors og Sacramento Kings en Golden State kemst áfram með sigri á heimavelli sínum. Kings liðið endaði með þriðja besta árangurinn í Vesturdeildinni í vetur og Mike Brown fékk fullt hús þegar kosið var um þjálfara ársins. Liðið komst loksins í úrslitakeppnina eftir langa fjarveru og byrjaði á því að komast í 2-0 á móti á móti Golden State. Þessi sería hefur að flestra mati verið sú skemmtilegasta í fyrstu umferðinni þar sem spútniklið Kings er að stríða NBA-meisturum Warriors. Meistararnir hafa þó sýnt styrk sinn með þremur sigurleikjum í röð. Leikurinn hefst klukkan tólf á miðnætti í kvöld. Annað kvöld verður síðan sýndur fyrsti leikur Denver Nuggets og Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildarinnar en þetta eru liðin með besta og fjórða besta árangurinn vestan megin. Suns menn bættu náttúrulega við sig Kevin Durant í vetur og þykja líklegir til að fara alla leið. Leikurinn hefst klukkan hálf eitt aðra nótt. Þriðja beina útsending helgarinnar verður síðan á sunnudaginn en það er ekki enn vitað hver sá leikur verður. Það fer allt eftir því hvort Golden State Warriors og Los Angeles Lakers (3-2 yfir á móti Memphis Grizzlies ) tekst að klára einvígin sín í kvöld. NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Stöð 2 Sport missir ekki af lestinni og mun sýna þrjá leiki beint næstu daga. Í kvöld verður sýndur beint sjötti leikur NBA-meistara Golden State Warriors og Sacramento Kings en Golden State kemst áfram með sigri á heimavelli sínum. Kings liðið endaði með þriðja besta árangurinn í Vesturdeildinni í vetur og Mike Brown fékk fullt hús þegar kosið var um þjálfara ársins. Liðið komst loksins í úrslitakeppnina eftir langa fjarveru og byrjaði á því að komast í 2-0 á móti á móti Golden State. Þessi sería hefur að flestra mati verið sú skemmtilegasta í fyrstu umferðinni þar sem spútniklið Kings er að stríða NBA-meisturum Warriors. Meistararnir hafa þó sýnt styrk sinn með þremur sigurleikjum í röð. Leikurinn hefst klukkan tólf á miðnætti í kvöld. Annað kvöld verður síðan sýndur fyrsti leikur Denver Nuggets og Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildarinnar en þetta eru liðin með besta og fjórða besta árangurinn vestan megin. Suns menn bættu náttúrulega við sig Kevin Durant í vetur og þykja líklegir til að fara alla leið. Leikurinn hefst klukkan hálf eitt aðra nótt. Þriðja beina útsending helgarinnar verður síðan á sunnudaginn en það er ekki enn vitað hver sá leikur verður. Það fer allt eftir því hvort Golden State Warriors og Los Angeles Lakers (3-2 yfir á móti Memphis Grizzlies ) tekst að klára einvígin sín í kvöld.
NBA Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira