Erling braut fjörutíu marka múrinn Jón Már Ferro skrifar 27. apríl 2023 14:00 Haaland gæti brotið blað í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/TIM KEETON Erling Haaland hefur komið með beinum hætti að fjörutíu mörkum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili, það er með því að skora sjálfur eða leggja upp mark fyrir félaga sína. Haaland vantar nú sjö mörk til að jafna met Alan Shearer, frá 1994-95 tímabilinu, og Andrew Cole, frá tímabilinu á undan. Báðir skoruðu þeir 34 mörk og gáfu þrettán stoðsendingar eða komu samtals að 47 mörkum liða sinna. Norðmaðurinn er fimmti leikmaðurinn til að koma að fjörutíu mörkum á tímabili en fyrir ofan hann á listanum eru auk Cole og Shearer, Thierry Henry (44, timabilið 2002-03), Luis Suárez (43, 2013-14) og Mohamed Salah (42, 2017-18). 7 - Only five players have provided more assists in the Premier League this season than Erling Haaland (7): Kevin De Bruyne (16), Bukayo Saka (11), Leandro Trossard (9), Andrew Robertson (8) and Michael Olise (8). Outlet. pic.twitter.com/xGoqodty1E— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 Haaland skoraði sitt 33. mark í ensku úrvalsdeildinni, gegn Arsenal, í gær og komst þar með yfir Mohamed Salah, leikmann Liverpool, á listanum yfir þá sem hafa skorað mest í 38 leikja deild. Salah skoraði 32 mörk á 2017-18 tímabilinu og hafði því haldið metinu í fimm ár. Luiz Suarez, Cristiano Ronaldo og Alan Shearer voru allir með 31 mark og því engin smá nöfn á þessum lista. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15 „Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. 26. apríl 2023 23:02 Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. 26. apríl 2023 15:00 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sjá meira
Haaland vantar nú sjö mörk til að jafna met Alan Shearer, frá 1994-95 tímabilinu, og Andrew Cole, frá tímabilinu á undan. Báðir skoruðu þeir 34 mörk og gáfu þrettán stoðsendingar eða komu samtals að 47 mörkum liða sinna. Norðmaðurinn er fimmti leikmaðurinn til að koma að fjörutíu mörkum á tímabili en fyrir ofan hann á listanum eru auk Cole og Shearer, Thierry Henry (44, timabilið 2002-03), Luis Suárez (43, 2013-14) og Mohamed Salah (42, 2017-18). 7 - Only five players have provided more assists in the Premier League this season than Erling Haaland (7): Kevin De Bruyne (16), Bukayo Saka (11), Leandro Trossard (9), Andrew Robertson (8) and Michael Olise (8). Outlet. pic.twitter.com/xGoqodty1E— OptaJoe (@OptaJoe) April 26, 2023 Haaland skoraði sitt 33. mark í ensku úrvalsdeildinni, gegn Arsenal, í gær og komst þar með yfir Mohamed Salah, leikmann Liverpool, á listanum yfir þá sem hafa skorað mest í 38 leikja deild. Salah skoraði 32 mörk á 2017-18 tímabilinu og hafði því haldið metinu í fimm ár. Luiz Suarez, Cristiano Ronaldo og Alan Shearer voru allir með 31 mark og því engin smá nöfn á þessum lista. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15 „Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. 26. apríl 2023 23:02 Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. 26. apríl 2023 15:00 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sjá meira
Manchester City pakkaði Arsenal saman í toppslagnum á Englandi Englandsmeistarar Manchester City unnu Arsenal 4-1 á Etihad-vellinum í Manchester í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. 26. apríl 2023 21:15
„Raunveruleikinn er sá að við erum enn á eftir Arsenal“ Þrátt fyrir 4-1 sigur á Arsenal í kvöld þá sendi Pep Guardiola skýr skilaboð til sinna manna þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. Manchester City mun ekki slaka á þrátt fyrir sigurinn og þó liðið eigi leiki til góða. Það þarf að klára dæmið. 26. apríl 2023 23:02
Spurðu Guardiola að því hvernig sé hægt að stoppa Haaland Manchester City tekur á móti Arsenal í kvöld í óbeinum úrslitaleik um enska meistaratitilinn. 26. apríl 2023 15:00