Sanders ætlar ekki í framboð Máni Snær Þorláksson skrifar 25. apríl 2023 23:41 Bernie Sanders ætlar ekki í framboð gegn Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Getty/Jim Vondruska Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders ætlar sér ekki að reyna að verða forsetaefni Demókrataflokksins í þriðja skipti. Hann segist frekar ætla að styðja framboð Joe Biden og gera hvað sem í hans valdi stendur til að sjá til þess að hann verði endurkjörinn sem forseti Bandaríkjann Sanders, sem er 81 árs gamall, hefur í tvígang reynt að verða forsetaefni Demókrataflokksins. Í fyrsta skiptið tapaði hann gegn Hillary Clinton og í seinna skiptið laut hann í lægra haldi fyrir Biden. Hann vill alls ekki að Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, eða einhver honum líkur nái að steypa Biden af stóli. „Það síðasta sem þessi þjóð þarfnast er Donald Trump eða einhver annar lýðskrumari af hægri vængnum sem mun reyna að grafa undan bandarísku lýðræði,“ segir Sanders í samtali við AP. Þjóðin þurfi heldur ekki forseta sem reynir að taka í burtu réttindi kvenna eða forseta sem snertir ekki á vandamálum eins og skotárásum, kynjamisrétti og hatri gegn hinsegin fólki: „Svo ég mun gera hvað sem ég get til að sjá til þess að forsetinn verði endurkjörinn.“ Sanders segir að það sé of snemmt að segja til um það hvert hans hlutverk verði nákvæmlega í framboði Biden til endurkjörs. Þá segir hann það hafa verið forréttindi að fá að taka þátt í kosningabaráttunum um að verða forsetaefni flokksins. „Ég naut þess mjög mikils og ég vona að við höfum náð að hafa einhver áhrif á eðli stjórnmála í Bandaríkjunum.“ Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Sjá meira
Sanders, sem er 81 árs gamall, hefur í tvígang reynt að verða forsetaefni Demókrataflokksins. Í fyrsta skiptið tapaði hann gegn Hillary Clinton og í seinna skiptið laut hann í lægra haldi fyrir Biden. Hann vill alls ekki að Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, eða einhver honum líkur nái að steypa Biden af stóli. „Það síðasta sem þessi þjóð þarfnast er Donald Trump eða einhver annar lýðskrumari af hægri vængnum sem mun reyna að grafa undan bandarísku lýðræði,“ segir Sanders í samtali við AP. Þjóðin þurfi heldur ekki forseta sem reynir að taka í burtu réttindi kvenna eða forseta sem snertir ekki á vandamálum eins og skotárásum, kynjamisrétti og hatri gegn hinsegin fólki: „Svo ég mun gera hvað sem ég get til að sjá til þess að forsetinn verði endurkjörinn.“ Sanders segir að það sé of snemmt að segja til um það hvert hans hlutverk verði nákvæmlega í framboði Biden til endurkjörs. Þá segir hann það hafa verið forréttindi að fá að taka þátt í kosningabaráttunum um að verða forsetaefni flokksins. „Ég naut þess mjög mikils og ég vona að við höfum náð að hafa einhver áhrif á eðli stjórnmála í Bandaríkjunum.“
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Sjá meira