Fyrirliði Englands ekki með á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2023 15:00 Leah Williamson fer af velli í leik Manchester United og Arsenal í ensku ofurdeildinni í fyrradag. getty/Alex Livesey Enska kvennalandsliðið í fótbolta verður án fyrirliða síns, Leuh Williamson, á HM í sumar. Williamson fór meidd af velli í 1-0 tapi Arsenal fyrir Manchester United í ensku ofurdeildinni á miðvikudaginn. Nú er komið í ljós að hún er með slitið krossband í hné og verður frá næstu mánuðina. We can confirm that Leah Williamson suffered a ruptured anterior cruciate ligament on Wednesday night.We're all right behind you, @leahcwilliamson — Arsenal Women (@ArsenalWFC) April 21, 2023 Þetta þýðir að Williamson missir af HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. England er í riðli með Haítí, Kína og Danmörku. Williamson var fyrirliði enska landsliðsins þegar það vann EM á heimavelli síðasta sumar. Hún var auk þess valin í lið mótsins. Williamson hefur leikið 41 landsleik og skorað fjögur mörk. Arsenal þarf einnig að spjara sig án Williamson á lokasprettinum í ensku ofurdeildinni. Liðið er í 3. sæti hennar með 38 stig, sex stigum frá toppliði United. Arsenal á fimm deildarleiki eftir á tímabilinu. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg. Hin 26 ára Williamson hefur leikið með Arsenal allan sinn feril. Hún varð enskur meistari með liðinu 2019 og bikarmeistari 2014 og 2016. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Williamson fór meidd af velli í 1-0 tapi Arsenal fyrir Manchester United í ensku ofurdeildinni á miðvikudaginn. Nú er komið í ljós að hún er með slitið krossband í hné og verður frá næstu mánuðina. We can confirm that Leah Williamson suffered a ruptured anterior cruciate ligament on Wednesday night.We're all right behind you, @leahcwilliamson — Arsenal Women (@ArsenalWFC) April 21, 2023 Þetta þýðir að Williamson missir af HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. England er í riðli með Haítí, Kína og Danmörku. Williamson var fyrirliði enska landsliðsins þegar það vann EM á heimavelli síðasta sumar. Hún var auk þess valin í lið mótsins. Williamson hefur leikið 41 landsleik og skorað fjögur mörk. Arsenal þarf einnig að spjara sig án Williamson á lokasprettinum í ensku ofurdeildinni. Liðið er í 3. sæti hennar með 38 stig, sex stigum frá toppliði United. Arsenal á fimm deildarleiki eftir á tímabilinu. Liðið er einnig komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg. Hin 26 ára Williamson hefur leikið með Arsenal allan sinn feril. Hún varð enskur meistari með liðinu 2019 og bikarmeistari 2014 og 2016.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira