Patrik varar við því að nú gæti olnbogaskotum fjölgað Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2023 15:29 Færeyingurinn Patrik Johannesen átti í útistöðum við Aron Jóhannsson á Hlíðarenda í gærkvöld. vísir/Diego Patrik Johannesen, sóknarmaður Breiðabliks, segir að það verði mikið um olnbogaskot í Bestu deildinni í fótbolta í sumar fari dómarar sömu leið og gert var í leik Breiðabliks og Vals í gær. Patrik fékk högg frá Aroni Jóhannssyni, leikmanni Vals, á Hlíðarenda í gærkvöld og fékk Aron gult spjald fyrir athæfi sitt. Að mati Patriks og fleiri Blika hefði Aron hins vegar verðskuldað beint rautt spjald fyrir höggið, en hann féll í jörðina við höggið eins og sjá má á myndskeiði sem Patrik deildi á Twitter með orðunum: „Það verður mikið um olnboga á þessu ári ef þetta er bara gult spjald!“ There will be a lot of elbows this year! If it only is a yellow card pic.twitter.com/poY52PA34y— Patrik Johannesen (@Johannesen77) April 17, 2023 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi leikinn í gær og hann virtist sjá vel atvikið þegar Aron sló til Patriks, áður en hann lyfti gula spjaldinu. Atvikið átti sér stað á 37. mínútu og voru Blikar þá marki yfir. Breiðablik vann svo leikinn að lokum 2-0 og náði í sín fyrstu stig á þessari leiktíð. Besta deild karla Breiðablik Valur Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Blikar á beinu brautina, markamaskínan Ekroth og öll hin Öll mörkin úr 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu má sjá hér að neðan. 17. apríl 2023 08:31 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Breiðablik 0-2 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir súrt tap gegn HK í 1. umferð. Meistararnir unnu góðan 2-0 útisigur á Val í kvöld og eru komnir á blað. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. apríl 2023 21:54 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Patrik fékk högg frá Aroni Jóhannssyni, leikmanni Vals, á Hlíðarenda í gærkvöld og fékk Aron gult spjald fyrir athæfi sitt. Að mati Patriks og fleiri Blika hefði Aron hins vegar verðskuldað beint rautt spjald fyrir höggið, en hann féll í jörðina við höggið eins og sjá má á myndskeiði sem Patrik deildi á Twitter með orðunum: „Það verður mikið um olnboga á þessu ári ef þetta er bara gult spjald!“ There will be a lot of elbows this year! If it only is a yellow card pic.twitter.com/poY52PA34y— Patrik Johannesen (@Johannesen77) April 17, 2023 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmdi leikinn í gær og hann virtist sjá vel atvikið þegar Aron sló til Patriks, áður en hann lyfti gula spjaldinu. Atvikið átti sér stað á 37. mínútu og voru Blikar þá marki yfir. Breiðablik vann svo leikinn að lokum 2-0 og náði í sín fyrstu stig á þessari leiktíð.
Besta deild karla Breiðablik Valur Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Blikar á beinu brautina, markamaskínan Ekroth og öll hin Öll mörkin úr 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu má sjá hér að neðan. 17. apríl 2023 08:31 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Breiðablik 0-2 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir súrt tap gegn HK í 1. umferð. Meistararnir unnu góðan 2-0 útisigur á Val í kvöld og eru komnir á blað. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. apríl 2023 21:54 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Sjá meira
Mörkin úr Bestu: Blikar á beinu brautina, markamaskínan Ekroth og öll hin Öll mörkin úr 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu má sjá hér að neðan. 17. apríl 2023 08:31
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Breiðablik 0-2 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir súrt tap gegn HK í 1. umferð. Meistararnir unnu góðan 2-0 útisigur á Val í kvöld og eru komnir á blað. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. apríl 2023 21:54