Vuk Oskar: Náðum að finna taktinn í seinni hálfeik Hjörvar Ólafsson skrifar 15. apríl 2023 19:27 Vuk Oskar Dimitrijevic skoraði markið sem skildi liðin að. Vísir/Hulda Margrét Vuk Oskar Dimitrijevic fer vel af stað í Bestu-deild karla í fótbolta á þessari leiktíð en hann tryggði FH-liðinu stigin þrjú þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn í Kaplakrika í annarri umferð deildarinnar í dag. „Við fórum rólega af stað og við vorum eiginlega allan fyrri hálfleikinn að átta okkur á vallaraðstæðum. Þetta kom svo í seinni hálfleik og þá gekk okkur betur að spila. Þetta var kannski ekkert frábær fótboltaleikur en við náum í sigur sem skiptir öllu," sagði Vuk Oskar sem skoraði sigurmarkið eftir rúmlega klukkutíma. „Þetta var vel gert hjá Kjartani Henry hvernig hann lagði boltann á mig og það var yndislegt að sjá boltann í netinu. Það er gott að ná að leggja mitt af mörkum með því að skora en það er sigurinn sem er mikilvægastur," sagði kantmaðurinn knái um markið sitt. „Ég er ánægður með byrjunina bæði hjá mér og liðinu en það þýðir ekkert að fara á flug. Við þurfum að halda áfram að leggja mikið á okkur til þess að halda áfram að hala inn stigum. Þetta er flott byrjun en mótið er bara rétt að byrja," sagði hann með báða fætur á jörðinni. Vuk Oskar Dimitrijevic var afar sprækur í þessum leik. Vísir/Hulda Margrét Besta deild karla FH Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira
„Við fórum rólega af stað og við vorum eiginlega allan fyrri hálfleikinn að átta okkur á vallaraðstæðum. Þetta kom svo í seinni hálfleik og þá gekk okkur betur að spila. Þetta var kannski ekkert frábær fótboltaleikur en við náum í sigur sem skiptir öllu," sagði Vuk Oskar sem skoraði sigurmarkið eftir rúmlega klukkutíma. „Þetta var vel gert hjá Kjartani Henry hvernig hann lagði boltann á mig og það var yndislegt að sjá boltann í netinu. Það er gott að ná að leggja mitt af mörkum með því að skora en það er sigurinn sem er mikilvægastur," sagði kantmaðurinn knái um markið sitt. „Ég er ánægður með byrjunina bæði hjá mér og liðinu en það þýðir ekkert að fara á flug. Við þurfum að halda áfram að leggja mikið á okkur til þess að halda áfram að hala inn stigum. Þetta er flott byrjun en mótið er bara rétt að byrja," sagði hann með báða fætur á jörðinni. Vuk Oskar Dimitrijevic var afar sprækur í þessum leik. Vísir/Hulda Margrét
Besta deild karla FH Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Sjá meira