Giannis, Jokic og Embiid berjast um MVP-verðlaun NBA-deildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 15. apríl 2023 11:01 Nikola Jokic hefur átt frábært tímabil fyrir Denver Nuggets en hann hefur verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar síðustu tvö ár. Vísir/Getty Tilnefningar til sex verðlauna í NBA-deildinni hafa verið kynntar en tilkynnt verður um valið á næstunni. Nikola Jokic gæti fengið verðlaun sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar þriðja árið í röð. Deildakeppni NBA-deildarinnar lauk á dögunum og úrslitakeppnin hefst í kvöld. Nú hefur verið tilkynnt um hvaða þrír leikmenn koma til greina sem verðlaunahafar í sex flokkum þar sem verðlaunað er fyrir góða frammistöðu í vetur. The 2023 NBA MVP finalists: Jokic Embiid Giannis pic.twitter.com/cYwGqWNDTo— ESPN (@espn) April 14, 2023 Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid og Nikola Jokic eru þeir þrír sem koma til greina í vali á mikilvægasta leikmanni tímabilsins, MVP-verðlaunin. Jokic hefur unnið þessi verðlaun síðustu tvö árin og gæti farið í flokk með Wilt Chamberlain, Bill Russell og Larry Bird en þeir eru þeir einu sem fengið hafa verðlaunin þrjú ár í röð. Kareem Abdul Jabbar hefur unnið MVP-verðlaunin oftast allra eða sex sinnum og þeir Bill Russell og Michael Jordan fimm sinnum hvor. Tilnefningar í öllum flokkum: Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets). NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Deildakeppni NBA-deildarinnar lauk á dögunum og úrslitakeppnin hefst í kvöld. Nú hefur verið tilkynnt um hvaða þrír leikmenn koma til greina sem verðlaunahafar í sex flokkum þar sem verðlaunað er fyrir góða frammistöðu í vetur. The 2023 NBA MVP finalists: Jokic Embiid Giannis pic.twitter.com/cYwGqWNDTo— ESPN (@espn) April 14, 2023 Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid og Nikola Jokic eru þeir þrír sem koma til greina í vali á mikilvægasta leikmanni tímabilsins, MVP-verðlaunin. Jokic hefur unnið þessi verðlaun síðustu tvö árin og gæti farið í flokk með Wilt Chamberlain, Bill Russell og Larry Bird en þeir eru þeir einu sem fengið hafa verðlaunin þrjú ár í röð. Kareem Abdul Jabbar hefur unnið MVP-verðlaunin oftast allra eða sex sinnum og þeir Bill Russell og Michael Jordan fimm sinnum hvor. Tilnefningar í öllum flokkum: Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets).
Þjálfari ársins: Mike Brown (Sacramento Kings, Mark Daigneault (Oklahoma City Thunder), Joe Mazzulla (Boston Celtics). Sjötti maður ársins: Malcolm Brogdon (Boston Celtics), Bobby Portis (Milwaukee Bucks), Immanuel Quickley (New York Knicks). Endakall ársins („Clutch player of the year“): Jimmy Butler (Miami Heat), DeMar DeRozan (Chicago Bulls), De´AaronFox (Sacramento Kings). Framfarir ársins: Jalen Brunson (New York Knicks), Shai Gilgeous-Alexander (Oklahoma City Thunder), Lauri Markkanen (Utah Jazz). Varnarmaður ársins: Jaren Jackson Jr. (Memphis Grizzlies), Book Lopez (Milwaukee Bucks), Evan Mobley (Cleveland Cavaliers). Mikilvægasti leikmaður ársins: Giannis Antetokounmpo (Milwaukee Bucks), Joel Embiid (Philadelphia 76´ers), Nikola Jokic (Denver Nuggets).
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira