Beckham mættur til Baltimore Smári Jökull Jónsson skrifar 10. apríl 2023 23:30 Odell Beckham Jr. verður leikmaður Baltimore Ravens á næstu leiktíð. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. hefur skrifað undir eins árs samning við Baltimore Ravens í NFL deildinni. Odell Beckham Jr. er þrítugur útherji en hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossbönd í Superbowl leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals í febrúar á síðasta ári. Beckham Jr. fær 15 milljónir dollara fyrir eins árs samning við Ravens en hann staðfesti félagaskiptin sjálfur á Instagramsíðu sinni með því að birta mynd af syni sínum í Ravens treyju. View this post on Instagram A post shared by Zydn Beckham (@zydn) Beckham Jr. hafði verið orðaður við félagaskipti til New York Jets en hann lék fimm tímabil með nágrönnum Jets í Giants og skoraði á þeim tíma fjörtíu og fjögur snertimörk. Hann skipti síðan yfir til Cleveland Browns árið 2019 en meiddist illa í lok tímabilsins, einnig í leik gegn Bengals. Í nóvember 2021 gekk Beckham Jr. síðan til liðs við Rams og hann skoraði fyrsta snertimark Superbowl leiksins sem hann meiddist síðan í. Koma Beckham Jr. mun styrkja sóknarleik Ravens liðsins til muna en Ravens hefur síðustu árin verið þekkt fyrir að spila sterkan varnarleik. NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Odell Beckham Jr. er þrítugur útherji en hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossbönd í Superbowl leik Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals í febrúar á síðasta ári. Beckham Jr. fær 15 milljónir dollara fyrir eins árs samning við Ravens en hann staðfesti félagaskiptin sjálfur á Instagramsíðu sinni með því að birta mynd af syni sínum í Ravens treyju. View this post on Instagram A post shared by Zydn Beckham (@zydn) Beckham Jr. hafði verið orðaður við félagaskipti til New York Jets en hann lék fimm tímabil með nágrönnum Jets í Giants og skoraði á þeim tíma fjörtíu og fjögur snertimörk. Hann skipti síðan yfir til Cleveland Browns árið 2019 en meiddist illa í lok tímabilsins, einnig í leik gegn Bengals. Í nóvember 2021 gekk Beckham Jr. síðan til liðs við Rams og hann skoraði fyrsta snertimark Superbowl leiksins sem hann meiddist síðan í. Koma Beckham Jr. mun styrkja sóknarleik Ravens liðsins til muna en Ravens hefur síðustu árin verið þekkt fyrir að spila sterkan varnarleik.
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira