Rahm stóð uppi sem sigurvegari eftir maraþondag á Masters Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 23:22 Bestur um helgina. vísir/Getty Spænski kylfingurinn Jon Rahm reyndist hlutskarpastur á Masters mótinu í golfi um helgina. Lokadagur mótsins var sannkallað maraþon fyrir kylfingana þar sem ekki tókst að ljúka þriðja keppnishring í gær vegna veðurs og því hófu menn daginn á að klára þriðja hring. Brooks Koepka hafði góða forystu fyrir daginn; var á samtals þrettán höggum undir pari á meðan Rahm var annar á samtals níu höggum undir pari. Þeir voru saman í ráshóp og hófu leik í dag inn á flöt þar sem strax dró saman með þeim um tvö högg. Það reyndist vera það sem koma skyldi í dag því Rahm spilaði stöðugt og gott golf í allan dag á meðan Koepka fataðist flugið. Fór að lokum svo að Rahm vann nokkuð öruggan sigur þar sem hann lauk keppni á samtals tólf höggum undir pari á meðan Koepka lauk keppni á samtals átta höggum undir pari. A champion's walk. #themasters pic.twitter.com/tb6iudXZDE— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Gamla brýnið Phil Mickelson minnti laglega á sig á lokahringnum en hann var ekki á meðal efstu manna þegar keppni á síðasta hófst. Þessi 52 ára gamli Bandaríkjamaður spilaði frábærlega á síðasta hring og endaði mótið í 2.sæti með Koepka. pic.twitter.com/dx5CuMRuuH— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Lokadagur mótsins var sannkallað maraþon fyrir kylfingana þar sem ekki tókst að ljúka þriðja keppnishring í gær vegna veðurs og því hófu menn daginn á að klára þriðja hring. Brooks Koepka hafði góða forystu fyrir daginn; var á samtals þrettán höggum undir pari á meðan Rahm var annar á samtals níu höggum undir pari. Þeir voru saman í ráshóp og hófu leik í dag inn á flöt þar sem strax dró saman með þeim um tvö högg. Það reyndist vera það sem koma skyldi í dag því Rahm spilaði stöðugt og gott golf í allan dag á meðan Koepka fataðist flugið. Fór að lokum svo að Rahm vann nokkuð öruggan sigur þar sem hann lauk keppni á samtals tólf höggum undir pari á meðan Koepka lauk keppni á samtals átta höggum undir pari. A champion's walk. #themasters pic.twitter.com/tb6iudXZDE— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Gamla brýnið Phil Mickelson minnti laglega á sig á lokahringnum en hann var ekki á meðal efstu manna þegar keppni á síðasta hófst. Þessi 52 ára gamli Bandaríkjamaður spilaði frábærlega á síðasta hring og endaði mótið í 2.sæti með Koepka. pic.twitter.com/dx5CuMRuuH— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023
Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira