Willum lék gegn Ajax og Jón Dagur skoraði gegn toppliðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 2. apríl 2023 13:29 Willum Þór fer hér framhjá Owen Wijndal í leiknum gegn Ajax í dag. Vísir/Getty Willum Þór Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson voru í eldlínunni með sínum liðum í hollensku- og belgísku deildinni í knattspyrnu í dag. Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Go Ahead Eagles sem mætti stórliði Ajax á heimavelli í dag. Willum hefur verið að leika vel með sínu liði að undanförnu en Go Ahead Eagles siglir nokkuð lygnan sjó í deildinni á meðan Ajax er í öðru sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Feyenoord. Leikurinn í dag var nokkuð jafn þó svo að Ajax hafi verið leiðandi aðilinn. Gestunum tókst að skora í fyrri hálfleik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum og honum lauk með markalausu jafntefli. Willum Þór og félagar sitja í ellefta sæti deildarinnar, í nokkuð þægilegri fjarlægð frá fallbaráttunni. Jón Dagur í leik gegn Anderlecht.Vísir/Getty Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði OH Leuven sem var í heimsókn hjá Genk en heimaliðið situr á toppi deildarinnar. Bryan Heynen kom Genk yfir á 23. mínútu leiksins og staðan í hálfleik var 1-0. Í upphafi síðari hálfleiks leitaði dómarinn síðan eftir aðstoð hjá myndbandsdómurum eftir atvik í teig Genk og niðurstaðan var vítaspyrna til gestanna. Jón Dagur steig á vítapunktinn og gerði engin mistök, hann jafnaði metin í 1-1 og gestirnir í fínum málum. Á 87. mínútu leiksins skoraði hins vear Mike Ndayishimiye sigurmarkið í leiknum fyrir Genk og tryggði liðinu mikilvæg stig í toppbaráttunni. Genk er með fjögurra stiga forskot á Union Saint-Gilloise á toppi belgísku deildarinnar en OH Leuven er í ellefta sæti. Belgíski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Go Ahead Eagles sem mætti stórliði Ajax á heimavelli í dag. Willum hefur verið að leika vel með sínu liði að undanförnu en Go Ahead Eagles siglir nokkuð lygnan sjó í deildinni á meðan Ajax er í öðru sæti deildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Feyenoord. Leikurinn í dag var nokkuð jafn þó svo að Ajax hafi verið leiðandi aðilinn. Gestunum tókst að skora í fyrri hálfleik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum og honum lauk með markalausu jafntefli. Willum Þór og félagar sitja í ellefta sæti deildarinnar, í nokkuð þægilegri fjarlægð frá fallbaráttunni. Jón Dagur í leik gegn Anderlecht.Vísir/Getty Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði OH Leuven sem var í heimsókn hjá Genk en heimaliðið situr á toppi deildarinnar. Bryan Heynen kom Genk yfir á 23. mínútu leiksins og staðan í hálfleik var 1-0. Í upphafi síðari hálfleiks leitaði dómarinn síðan eftir aðstoð hjá myndbandsdómurum eftir atvik í teig Genk og niðurstaðan var vítaspyrna til gestanna. Jón Dagur steig á vítapunktinn og gerði engin mistök, hann jafnaði metin í 1-1 og gestirnir í fínum málum. Á 87. mínútu leiksins skoraði hins vear Mike Ndayishimiye sigurmarkið í leiknum fyrir Genk og tryggði liðinu mikilvæg stig í toppbaráttunni. Genk er með fjögurra stiga forskot á Union Saint-Gilloise á toppi belgísku deildarinnar en OH Leuven er í ellefta sæti.
Belgíski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira