Chelsea í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 22:00 Chelsea er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Mike Hewitt/Getty Images Chelsea er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur gegn ríkjandi meisturum Lyon í vítaspynrukeppni í kvöld. Heimakonur í Chelsea unnu fyrri leikinn í Frakklandi með einu marki gegn engu og Evrópumeistararnir þurftu því á viðsnúningi á útivelli að halda. Lengi vel leit út fyrir að þær ensku myndu halda út, en Vanessa Gilles kom Lyon loks í forystu á 77. mínútu og jafnaði um leið metin í einvíginu. Þetta reyndist eina mark venjulegs leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Þar var það Sara Dabritz sem virtist ætla að verða hetja Lyon þegar hún kom liðinu í 2-0 á 110. mínútu, en Lauren James fiskaði vítaspyrnu fyrir heimakonur í uppbótartíma framlengingarinnar áður en Maren Mjelde kom Chelsea í framlengingu þegar hún skoraði af miklu öryggi af punktinum. Bæði lið höfðu skorað úr þremur af fjórum spyrnum sínum þegar kom að lokaumferð vítaspyrnukeppninnar. Jessica Carter skoraði af miklu öryggi úr fimmtu spyrnu Chelsea áður en Ann-Katrin Berger varði spyrnu Lindsey Horan og tryggði Chelsea um leið sæti í undanúrslitum þar sem Barcelona bíður. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Heimakonur í Chelsea unnu fyrri leikinn í Frakklandi með einu marki gegn engu og Evrópumeistararnir þurftu því á viðsnúningi á útivelli að halda. Lengi vel leit út fyrir að þær ensku myndu halda út, en Vanessa Gilles kom Lyon loks í forystu á 77. mínútu og jafnaði um leið metin í einvíginu. Þetta reyndist eina mark venjulegs leiktíma og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Þar var það Sara Dabritz sem virtist ætla að verða hetja Lyon þegar hún kom liðinu í 2-0 á 110. mínútu, en Lauren James fiskaði vítaspyrnu fyrir heimakonur í uppbótartíma framlengingarinnar áður en Maren Mjelde kom Chelsea í framlengingu þegar hún skoraði af miklu öryggi af punktinum. Bæði lið höfðu skorað úr þremur af fjórum spyrnum sínum þegar kom að lokaumferð vítaspyrnukeppninnar. Jessica Carter skoraði af miklu öryggi úr fimmtu spyrnu Chelsea áður en Ann-Katrin Berger varði spyrnu Lindsey Horan og tryggði Chelsea um leið sæti í undanúrslitum þar sem Barcelona bíður.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira