Ekki trú á að Arnar sé rétti maðurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. mars 2023 18:01 Vanda Sigurgeirsdóttir segir að stjórn KSÍ hafi misst trúna á Arnari. Getty/Vilhelm Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir að stjórn sambandsins hafi ekki lengur haft trú á því að Arnar Þór Viðarsson væri rétti maðurinn til að koma íslenka karlalandsliðinu í fótbolta á stórmót. „Það var nú eiginlega bara þannig að stjórn kom saman í gær og þá fórum við að ræða þessi mál og þá kemur bara í ljós að það er ekki trú á verkefnið og það er ekki trú á því að hann sé rétti maðurinn. Við tókum annan fund í dag og það er í rauninni bara ástæðan,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 fyrr í dag. Vanda segir að ákvörðunin hafi ekki verið rædd við leikmenn áður en tíðindin bárust, en að stjórnin standi öll á bak við hana. „Við stöndum sem stjórn öll á bak við þessa ákvörðun. En nei við ræddum þetta ekki við leikmenn,“ bætti Vanda við. Þá hafa einhverjir gagnrýnt tímasetningu ákvarðarinnar þar sem næsti landsliðsþjálfari fær stuttan tíma með liðinu fyrir næstu leiki í undankeppni EM. „Fótboltinn er bara þannig að við erum aldrei öll sammála, og ég skil það alveg að einhverjir eru ósammála og einhverjir sammála. En niðurstaðan er engu að síður þessi og við bara töldum að það væri best fyrir íslenska knattspyrnu að það væri gríðarlega mikilvægt að við komum okkur aftur á EM og aftur á stórmót og ef traust og trú er einhvern veginn svona dálítið farin í stjórn þá er erfitt að halda áfram. Og við erum bara sannfærð um að þetta sé rétt ákvörðun. Það þurfa ekki allir að vera sammála okkur, en við stöndum á bak við hana,“ sagði Vanda, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir: Höfðum ekki lengur trú á Arnari KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06 Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
„Það var nú eiginlega bara þannig að stjórn kom saman í gær og þá fórum við að ræða þessi mál og þá kemur bara í ljós að það er ekki trú á verkefnið og það er ekki trú á því að hann sé rétti maðurinn. Við tókum annan fund í dag og það er í rauninni bara ástæðan,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 fyrr í dag. Vanda segir að ákvörðunin hafi ekki verið rædd við leikmenn áður en tíðindin bárust, en að stjórnin standi öll á bak við hana. „Við stöndum sem stjórn öll á bak við þessa ákvörðun. En nei við ræddum þetta ekki við leikmenn,“ bætti Vanda við. Þá hafa einhverjir gagnrýnt tímasetningu ákvarðarinnar þar sem næsti landsliðsþjálfari fær stuttan tíma með liðinu fyrir næstu leiki í undankeppni EM. „Fótboltinn er bara þannig að við erum aldrei öll sammála, og ég skil það alveg að einhverjir eru ósammála og einhverjir sammála. En niðurstaðan er engu að síður þessi og við bara töldum að það væri best fyrir íslenska knattspyrnu að það væri gríðarlega mikilvægt að við komum okkur aftur á EM og aftur á stórmót og ef traust og trú er einhvern veginn svona dálítið farin í stjórn þá er erfitt að halda áfram. Og við erum bara sannfærð um að þetta sé rétt ákvörðun. Það þurfa ekki allir að vera sammála okkur, en við stöndum á bak við hana,“ sagði Vanda, en viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir: Höfðum ekki lengur trú á Arnari
KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06 Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 30. mars 2023 16:06
Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00