Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Barist um sæti í úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. mars 2023 19:30 FVA og FG berjast um sæti í úrslitum í kvöld. Undanúrslitin á Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, hefjast í kvöld með viðureign Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og Fjölbrautaskóla Garðabæjar í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Í kvöld mætast FVA og FG í Valorant, CS:GO og Rocket League. FVA sigraði MS í fyrstu viðureign 8-liða undanúrslita og FG sigraði MÁ í annarri viðureign 8-liða úrslita. Þetta eru fyrri undanúrslit FRÍS en í næstu viku mætast síðan FSu og Tækniskólinn. FVA lenti í 2. sæti í FRÍS í fyrra eftir tap gegn Tækniskólanum í úrslitum, en FG er að taka þátt í fyrsta skiptið í ár. FVA vann 3-0 sigur gegn MS í 8-liða úrslitum og FG vann MÁ 2-1. Beina útsendingu frá viðureigninni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport
Í kvöld mætast FVA og FG í Valorant, CS:GO og Rocket League. FVA sigraði MS í fyrstu viðureign 8-liða undanúrslita og FG sigraði MÁ í annarri viðureign 8-liða úrslita. Þetta eru fyrri undanúrslit FRÍS en í næstu viku mætast síðan FSu og Tækniskólinn. FVA lenti í 2. sæti í FRÍS í fyrra eftir tap gegn Tækniskólanum í úrslitum, en FG er að taka þátt í fyrsta skiptið í ár. FVA vann 3-0 sigur gegn MS í 8-liða úrslitum og FG vann MÁ 2-1. Beina útsendingu frá viðureigninni má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport