Sá besti í sögunni dáist að því sem Anníe Mist er að gera Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir hefur farið á verðlaunpall á heimsleikunum í CrossFit með ellefu ára millibili. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir á sér marga aðdáendur og einn þeirra hefur unnið fleiri heimsmeistaratitla en allir aðrir CrossFit karlar í sögu íþróttarinnar. Mathew Fraser er næstasigursælasti CrossFit íþróttamaður sögunnar á eftir Tiu-Clair Toomey og sá karlmaður sem hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftast eða fimm sinnum. Þessi mikli sigurvegari bera mikla virðingu fyrir íslensku CrossFit goðsögninni sem komst fyrst á verðlaunapall árið 2010 og var það síðast árið 2021. Anníe Mist skipti aftur til baka úr liðakeppninni yfir í einstaklingskeppnina og ætlar sér að keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en hefur einnig verið tvisvar í öðru sæti og tvisvar í þriðja sæti. Í samtali við Talking Elite Fitness miðilinn þá fór Fraser ekkert leynt með það hversu hátt hann skrifar það sem Anníe Mist er að gera núna fjórtán árum eftir að hún keppti á sínum fyrstu heimsleikum. „Þegar ég horfi á Anníe vera að keppa í dag þá er það aðdáunarverðasta sem ég sé að hún er enn að komast á verðlaunapallinn öllum þessum árum síðar,“ sagði Mathew Fraser. „Það er ekki hægt að bera saman keppnina í dag og hvernig hún var fyrir tíu árum. En Anníe hefur eins allir vita náð að aðlagast öllum þessum breytingunum og er enn samkeppnishæf við þær bestu svona mörgum árum síðar. Það er ótrúlegt að sjá það,“ sagði Fraser. Fraser keppti sjálfur á árunum 2014 til 2020 og þegar hann hætti þá var hann búinn að vinna fimm heimsmeistaratitla í röð og flesta með yfirburðum. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness (@talkingelitefitness) CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Mathew Fraser er næstasigursælasti CrossFit íþróttamaður sögunnar á eftir Tiu-Clair Toomey og sá karlmaður sem hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftast eða fimm sinnum. Þessi mikli sigurvegari bera mikla virðingu fyrir íslensku CrossFit goðsögninni sem komst fyrst á verðlaunapall árið 2010 og var það síðast árið 2021. Anníe Mist skipti aftur til baka úr liðakeppninni yfir í einstaklingskeppnina og ætlar sér að keppa um heimsmeistaratitilinn í ár. Hún varð heimsmeistari árin 2011 og 2012 en hefur einnig verið tvisvar í öðru sæti og tvisvar í þriðja sæti. Í samtali við Talking Elite Fitness miðilinn þá fór Fraser ekkert leynt með það hversu hátt hann skrifar það sem Anníe Mist er að gera núna fjórtán árum eftir að hún keppti á sínum fyrstu heimsleikum. „Þegar ég horfi á Anníe vera að keppa í dag þá er það aðdáunarverðasta sem ég sé að hún er enn að komast á verðlaunapallinn öllum þessum árum síðar,“ sagði Mathew Fraser. „Það er ekki hægt að bera saman keppnina í dag og hvernig hún var fyrir tíu árum. En Anníe hefur eins allir vita náð að aðlagast öllum þessum breytingunum og er enn samkeppnishæf við þær bestu svona mörgum árum síðar. Það er ótrúlegt að sjá það,“ sagði Fraser. Fraser keppti sjálfur á árunum 2014 til 2020 og þegar hann hætti þá var hann búinn að vinna fimm heimsmeistaratitla í röð og flesta með yfirburðum. View this post on Instagram A post shared by Talking Elite Fitness (@talkingelitefitness)
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira