Tvítugum Dana líkt við Haaland og orðaður við Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2023 08:15 Rasmus Hojlund skoraði fimm mörk fyrir danska landsliðið í þessum landsliðsglugga. AP/ Það vantar ekki að það sé að orða framherja við Manchester United í erlendum miðlum enda liggur í augum uppi að félagið muni kaupa framherja í sumar. Táningurinn Evan Ferguson hjá Brighton er sagður á innkaupalistanum sem og auðvitað Victor Osimhen hjá Napoli. Nú er hins vegar kominn nýtt nafn á þennan lista samkvæmt fréttum frá Danmörku. Þar erum við að tala um Rasmus Hojlund, framherja Atalanta. Ekstra Bladet segir að United hafi áhugi á þessum tvítuga danska landsliðsmanni. Það fylgir sögunni að strákurinn var mikill stuðningsmaður United þegar hann var yngri. Rasmus Højlund | Manchester United have concrete interest in hat-trick hero Player is a huge fan of #MUFC Would love move to Old Traffordhttps://t.co/EffBBAJOVz pic.twitter.com/ZwobSfgWyZ— Sport Witness (@Sport_Witness) March 25, 2023 Það er óhætt að segja að Hojlund hafi minnt á sig í þessum landsliðsglugga þegar hann fékk sín fyrstu tækifæri í byrjunarliði landsliðsins. Hojlund skoraði fyrst þrennu á móti Finnlandi og svo tvö mörk á móti Kasakstan. Hojlund hefur skorað 7 mörk í 23 leikjum í Seríu A á þessari leiktíð. Hojlund er 191 sentimetrar á hæð og hans leik hefur verið líkt við Erling Braut Haaland. Hann kom til ítalska félagsins frá austurríska félaginu Sturm Graz síðasta haust og er með samning til 2027. In his first starts for Denmark, Rasmus Hojlund scored 5 goals, 100% of their goals in Euro qualifying so far. He said in January: "Now that you ask, I will not hide the fact that I am a huge Manchester United fan. Erik Ten Hag's new 20-year-old superstar pic.twitter.com/MifHBLhzJe— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Táningurinn Evan Ferguson hjá Brighton er sagður á innkaupalistanum sem og auðvitað Victor Osimhen hjá Napoli. Nú er hins vegar kominn nýtt nafn á þennan lista samkvæmt fréttum frá Danmörku. Þar erum við að tala um Rasmus Hojlund, framherja Atalanta. Ekstra Bladet segir að United hafi áhugi á þessum tvítuga danska landsliðsmanni. Það fylgir sögunni að strákurinn var mikill stuðningsmaður United þegar hann var yngri. Rasmus Højlund | Manchester United have concrete interest in hat-trick hero Player is a huge fan of #MUFC Would love move to Old Traffordhttps://t.co/EffBBAJOVz pic.twitter.com/ZwobSfgWyZ— Sport Witness (@Sport_Witness) March 25, 2023 Það er óhætt að segja að Hojlund hafi minnt á sig í þessum landsliðsglugga þegar hann fékk sín fyrstu tækifæri í byrjunarliði landsliðsins. Hojlund skoraði fyrst þrennu á móti Finnlandi og svo tvö mörk á móti Kasakstan. Hojlund hefur skorað 7 mörk í 23 leikjum í Seríu A á þessari leiktíð. Hojlund er 191 sentimetrar á hæð og hans leik hefur verið líkt við Erling Braut Haaland. Hann kom til ítalska félagsins frá austurríska félaginu Sturm Graz síðasta haust og er með samning til 2027. In his first starts for Denmark, Rasmus Hojlund scored 5 goals, 100% of their goals in Euro qualifying so far. He said in January: "Now that you ask, I will not hide the fact that I am a huge Manchester United fan. Erik Ten Hag's new 20-year-old superstar pic.twitter.com/MifHBLhzJe— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira