Foden ekki með gegn Liverpool og Haaland tæpur Smári Jökull Jónsson skrifar 26. mars 2023 15:05 Phil Foden verður ekki með í stórleiknum gegn Liverpool um næstu helgi. Vísir/Getty Phil Foden verður ekki með í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi eftir að hafa þurft að gangast undir bráðabotnlangaaðgerð. Þá er óvíst um þátttöku Erling Braut Haaland. Foden er í æfingahópi enska landsliðsins sem á leik gegn Úkraínu síðar í dag en hann þurfti að yfirgefa hópinn til þess að gangast undir aðgerð þar sem botnlangi hans var fjarlægður. Óvíst er hversu lengi Foden verður frá en ljóst er að hann mun missa af leik Manchester City gegn Liverpool um næstu helgi. Manchester City er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, átta stigum á eftir Arsenal en á leik til góða. Þá er óvíst um þátttöku Erling Braut Haaland í leiknum gegn Liverpool en norski galdramaðurinn þurfti að draga sig úr norska landsliðshópnum á dögunum vegna meiðsla á nára. Haaland hefur skorað 42 mörk í 37 leikjum á tímabilinu fyrir City en hann ferðaðist á dögunum til Barcelona þangað sem City sendir leikmenn sína sem eru að glíma við meiðsli. „Manchester City vinnur náið með spítala í Barcelona. Hann hefur verið þar í meðhöndlun og athugunum. Nú er hann kominn til Marbella þar sem hann verður í nokkra daga með sjúkraþjálfara frá félaginu. Það er fylgst vel með honum,“ sagði Alf Inge Haaland, faðir Erling, fyrir helgina. Enski boltinn Tengdar fréttir Håland mættur til Barcelona í meðhöndlun til að ná stórleiknum Erling Braut Håland, stjörnuframherji Manchester City, er tæpur fyrir leik liðsins gegn Liverpool þann 1. apríl næstkomandi. Hann er mættur til Katalóníu en þangað sendir Man City leikmenn sína er þeir glíma við meiðsli. 25. mars 2023 08:01 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Foden er í æfingahópi enska landsliðsins sem á leik gegn Úkraínu síðar í dag en hann þurfti að yfirgefa hópinn til þess að gangast undir aðgerð þar sem botnlangi hans var fjarlægður. Óvíst er hversu lengi Foden verður frá en ljóst er að hann mun missa af leik Manchester City gegn Liverpool um næstu helgi. Manchester City er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, átta stigum á eftir Arsenal en á leik til góða. Þá er óvíst um þátttöku Erling Braut Haaland í leiknum gegn Liverpool en norski galdramaðurinn þurfti að draga sig úr norska landsliðshópnum á dögunum vegna meiðsla á nára. Haaland hefur skorað 42 mörk í 37 leikjum á tímabilinu fyrir City en hann ferðaðist á dögunum til Barcelona þangað sem City sendir leikmenn sína sem eru að glíma við meiðsli. „Manchester City vinnur náið með spítala í Barcelona. Hann hefur verið þar í meðhöndlun og athugunum. Nú er hann kominn til Marbella þar sem hann verður í nokkra daga með sjúkraþjálfara frá félaginu. Það er fylgst vel með honum,“ sagði Alf Inge Haaland, faðir Erling, fyrir helgina.
Enski boltinn Tengdar fréttir Håland mættur til Barcelona í meðhöndlun til að ná stórleiknum Erling Braut Håland, stjörnuframherji Manchester City, er tæpur fyrir leik liðsins gegn Liverpool þann 1. apríl næstkomandi. Hann er mættur til Katalóníu en þangað sendir Man City leikmenn sína er þeir glíma við meiðsli. 25. mars 2023 08:01 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Sjá meira
Håland mættur til Barcelona í meðhöndlun til að ná stórleiknum Erling Braut Håland, stjörnuframherji Manchester City, er tæpur fyrir leik liðsins gegn Liverpool þann 1. apríl næstkomandi. Hann er mættur til Katalóníu en þangað sendir Man City leikmenn sína er þeir glíma við meiðsli. 25. mars 2023 08:01