„Aðal bikarinn er eftir og við stefnum á að halda honum heima“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. mars 2023 22:45 Kristófer Acox var frábær í sigri Vals gegn Njarðvík Vísir/Hulda Margrét Valur valtaði yfir Njarðvík í Ljónagryfjunni 76-101. Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn og Kristófer Acox, leikmaður Vals, var ánægður með sigurinn. „Við vissum af því að með sigri myndum við tryggja okkur deildarmeistaratitilinn en við vorum ekkert að missa okkur yfir því. Við komum inn í þennan leik og ætluðum að spila eins og við hefðum engu að tapa,“ sagði Kristófer Acox og hélt áfram. „Auðvitað er þetta mikill heiður og alltaf gaman að vinna en aðal bikarinn er eftir og við stefnum á að halda honum heima. Við fáum heimavöllinn út úrslitakeppnina og við vitum að það er mikilvægt.“ Kristófer var ánægður með þá staðreynd að hafa landað eina titlinum sem hann átti eftir að vinna sem leikmaður Vals. „Við erum í þessu til að vinna og við viljum vinna allt sem er í boði. Núna erum við komnir með alla bikarana í hús en auðvitað er nýtt og annað mót sem er eftir. Það er mikill körfubolti sem er eftir að spila og við vitum að það verður ekki auðvelt. Við munum hugsa um okkur og reyna vera betri og mér fannst við taka stórt skref í kvöld.“ Kristófer Acox og Maciek Baginski áttu í orðaskiptum í seinni hálfleik. Skömmu síðar tróð Kristófer yfir hann. Kristófer var léttur í svörum og sagðist hafa skotið á hann vegna auglýsingu sem Maciek lék í. „Ég og Maciek Baginski erum góðir félagar og erum búnir að þekkjast lengi og ég var aðeins að skjóta á hann með Sjóvá auglýsingarnar. Það hefur verið stríð milli mín og hans á auglýsingaskiltum út í bæ. Maður sá hann allt í einu á skjánum að taka minn tíma og ég lét hann aðeins heyra það,“ sagði Kristófer Acox í góðu glensi. Valur Subway-deild karla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Sjá meira
„Við vissum af því að með sigri myndum við tryggja okkur deildarmeistaratitilinn en við vorum ekkert að missa okkur yfir því. Við komum inn í þennan leik og ætluðum að spila eins og við hefðum engu að tapa,“ sagði Kristófer Acox og hélt áfram. „Auðvitað er þetta mikill heiður og alltaf gaman að vinna en aðal bikarinn er eftir og við stefnum á að halda honum heima. Við fáum heimavöllinn út úrslitakeppnina og við vitum að það er mikilvægt.“ Kristófer var ánægður með þá staðreynd að hafa landað eina titlinum sem hann átti eftir að vinna sem leikmaður Vals. „Við erum í þessu til að vinna og við viljum vinna allt sem er í boði. Núna erum við komnir með alla bikarana í hús en auðvitað er nýtt og annað mót sem er eftir. Það er mikill körfubolti sem er eftir að spila og við vitum að það verður ekki auðvelt. Við munum hugsa um okkur og reyna vera betri og mér fannst við taka stórt skref í kvöld.“ Kristófer Acox og Maciek Baginski áttu í orðaskiptum í seinni hálfleik. Skömmu síðar tróð Kristófer yfir hann. Kristófer var léttur í svörum og sagðist hafa skotið á hann vegna auglýsingu sem Maciek lék í. „Ég og Maciek Baginski erum góðir félagar og erum búnir að þekkjast lengi og ég var aðeins að skjóta á hann með Sjóvá auglýsingarnar. Það hefur verið stríð milli mín og hans á auglýsingaskiltum út í bæ. Maður sá hann allt í einu á skjánum að taka minn tíma og ég lét hann aðeins heyra það,“ sagði Kristófer Acox í góðu glensi.
Valur Subway-deild karla Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Sjá meira