Íslenska landsliðið hefur aldrei byrjað verr í undankeppni EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2023 13:31 Arnar Þór Viðarsson hélt því fram að hann væri á réttri leið með liðið en það sást ekki í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2024. Samsett/Getty Aðra undankeppnina í röð byrjar íslenska karlalandsliðið í fótbolta á því að steinliggja í fyrsta leik sínum. Undir stjórn Arnars Þór Viðarssonar hefur íslenska liðið nú tapað 3-0 í fyrsta leik í báðum undankeppnunum síðan hann tók við þjálfun landsliðsins. Liðið tapaði 3-0 á móti Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM 2022 sem var þá versta tap íslenska liðsins í fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramóts í 42 ár eða síðan að liðið steinlá 4-0 á móti Wales á Laugardalsvellinum í júní 1980. Í gær gerðu Arnar og lærisveinar hans hins vegar enn verr. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið nú byrjað undankeppni Evrópumótsins á jafnstóru tapi. Þetta er fjórtánda undankeppni EM hjá íslenska karlalandsliðinu og liðið hafði aldrei áður tapað fyrsta leik með meira en tveimur mörkum. Það hafði gerst fjórum sinnum en síðast fyrir EM 2004 þegar íslenska liðið tapaði 2-0 á móti Skotlandi á Laugardalsvelli í október 2002. Arnar Þór sjálfur var í byrjunarliði Íslands í þeim leik. Íslenska landsliðið tapaði líka með tveggja marka mun í fyrsta leik í fyrstu þremur undankeppnum EM. Fyrir þessar tvær undankeppnir undir stjórn Arnars hafði íslenska liðið náði í stig í fyrsta leik í fjórum undankeppnum í röð þar af unnið fyrsta leikinn í þremur þeirra. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Ísland hefur byrjað í undankeppni EM og í undankeppni HM í gegnum tíðina. Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótins EM 2024: Þriggja marka tap á móti Bosníu (0-3) EM 2020: Tveggja marka sigur á Andorra (2-0) EM 2016: Þriggja marka sigur á Tyrklandi (3-0) EM 2012: Eins marks tap á móti Noregi (1-2) EM 2008: Þriggja marka sigur á Norður-Írlandi (3-0) EM 2004: Tveggja marka tap á móti Skotlandi (0-2) EM 2000: Jafntefli við Frakkland (1-1) EM 1996: Eins marks tap á móti Svíþjóð (0-1) EM 1992: Tveggja marka sigur á Albaníu (2-0) EM 1988: Jafntefli við Frakkland (0-0) EM 1984: Eins marks tap á móti Möltu (1-2) EM 1980: Tveggja marka tap á móti Póllandi (0-2) EM 1976: Tveggja marka tap á móti Belgíu (0-2) EM 1964: Tveggja marka tap á móti Írlandi (2-4) - Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Heimsmeistaramótins: HM 2002: Þriggja marka tap á móti Þýskalandi (0-3) HM 2018: Jafntefli við Úkraínu (2-2) HM 2014: Tveggja marka sigur á Noregi (2-0) HM 2010: Jafntefli við Noreg (2-2) HM 2006: Tveggja marka tap á móti Búlgaríu (1-3) HM 2002: Eins marks tap á móti Danmörku (1-2) HM 1998: Jafntefli við Makedóníu (1-1) HM 1994: Eins marks tap á móti Grikklandi (0-1) HM 1990: Jafntefli við Sovétríkin (1-1) HM 1986: Eins marks sigur á Wales (1-0) HM 1982: Fjögurra marka tap á móti Wales (0-4) HM 1978: Eins marks tap á móti Belgíu (0-1) HM 1974: Fjögurra marka tap á móti Belgíu (0-4) Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira
Undir stjórn Arnars Þór Viðarssonar hefur íslenska liðið nú tapað 3-0 í fyrsta leik í báðum undankeppnunum síðan hann tók við þjálfun landsliðsins. Liðið tapaði 3-0 á móti Þýskalandi í fyrsta leik í undankeppni HM 2022 sem var þá versta tap íslenska liðsins í fyrsta leik í undankeppni heimsmeistaramóts í 42 ár eða síðan að liðið steinlá 4-0 á móti Wales á Laugardalsvellinum í júní 1980. Í gær gerðu Arnar og lærisveinar hans hins vegar enn verr. Aldrei áður hefur íslenska landsliðið nú byrjað undankeppni Evrópumótsins á jafnstóru tapi. Þetta er fjórtánda undankeppni EM hjá íslenska karlalandsliðinu og liðið hafði aldrei áður tapað fyrsta leik með meira en tveimur mörkum. Það hafði gerst fjórum sinnum en síðast fyrir EM 2004 þegar íslenska liðið tapaði 2-0 á móti Skotlandi á Laugardalsvelli í október 2002. Arnar Þór sjálfur var í byrjunarliði Íslands í þeim leik. Íslenska landsliðið tapaði líka með tveggja marka mun í fyrsta leik í fyrstu þremur undankeppnum EM. Fyrir þessar tvær undankeppnir undir stjórn Arnars hafði íslenska liðið náði í stig í fyrsta leik í fjórum undankeppnum í röð þar af unnið fyrsta leikinn í þremur þeirra. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Ísland hefur byrjað í undankeppni EM og í undankeppni HM í gegnum tíðina. Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótins EM 2024: Þriggja marka tap á móti Bosníu (0-3) EM 2020: Tveggja marka sigur á Andorra (2-0) EM 2016: Þriggja marka sigur á Tyrklandi (3-0) EM 2012: Eins marks tap á móti Noregi (1-2) EM 2008: Þriggja marka sigur á Norður-Írlandi (3-0) EM 2004: Tveggja marka tap á móti Skotlandi (0-2) EM 2000: Jafntefli við Frakkland (1-1) EM 1996: Eins marks tap á móti Svíþjóð (0-1) EM 1992: Tveggja marka sigur á Albaníu (2-0) EM 1988: Jafntefli við Frakkland (0-0) EM 1984: Eins marks tap á móti Möltu (1-2) EM 1980: Tveggja marka tap á móti Póllandi (0-2) EM 1976: Tveggja marka tap á móti Belgíu (0-2) EM 1964: Tveggja marka tap á móti Írlandi (2-4) - Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Heimsmeistaramótins: HM 2002: Þriggja marka tap á móti Þýskalandi (0-3) HM 2018: Jafntefli við Úkraínu (2-2) HM 2014: Tveggja marka sigur á Noregi (2-0) HM 2010: Jafntefli við Noreg (2-2) HM 2006: Tveggja marka tap á móti Búlgaríu (1-3) HM 2002: Eins marks tap á móti Danmörku (1-2) HM 1998: Jafntefli við Makedóníu (1-1) HM 1994: Eins marks tap á móti Grikklandi (0-1) HM 1990: Jafntefli við Sovétríkin (1-1) HM 1986: Eins marks sigur á Wales (1-0) HM 1982: Fjögurra marka tap á móti Wales (0-4) HM 1978: Eins marks tap á móti Belgíu (0-1) HM 1974: Fjögurra marka tap á móti Belgíu (0-4)
Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótins EM 2024: Þriggja marka tap á móti Bosníu (0-3) EM 2020: Tveggja marka sigur á Andorra (2-0) EM 2016: Þriggja marka sigur á Tyrklandi (3-0) EM 2012: Eins marks tap á móti Noregi (1-2) EM 2008: Þriggja marka sigur á Norður-Írlandi (3-0) EM 2004: Tveggja marka tap á móti Skotlandi (0-2) EM 2000: Jafntefli við Frakkland (1-1) EM 1996: Eins marks tap á móti Svíþjóð (0-1) EM 1992: Tveggja marka sigur á Albaníu (2-0) EM 1988: Jafntefli við Frakkland (0-0) EM 1984: Eins marks tap á móti Möltu (1-2) EM 1980: Tveggja marka tap á móti Póllandi (0-2) EM 1976: Tveggja marka tap á móti Belgíu (0-2) EM 1964: Tveggja marka tap á móti Írlandi (2-4) - Fyrsti leikur Íslands í undankeppni Heimsmeistaramótins: HM 2002: Þriggja marka tap á móti Þýskalandi (0-3) HM 2018: Jafntefli við Úkraínu (2-2) HM 2014: Tveggja marka sigur á Noregi (2-0) HM 2010: Jafntefli við Noreg (2-2) HM 2006: Tveggja marka tap á móti Búlgaríu (1-3) HM 2002: Eins marks tap á móti Danmörku (1-2) HM 1998: Jafntefli við Makedóníu (1-1) HM 1994: Eins marks tap á móti Grikklandi (0-1) HM 1990: Jafntefli við Sovétríkin (1-1) HM 1986: Eins marks sigur á Wales (1-0) HM 1982: Fjögurra marka tap á móti Wales (0-4) HM 1978: Eins marks tap á móti Belgíu (0-1) HM 1974: Fjögurra marka tap á móti Belgíu (0-4)
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira