Íhugar að setja mömmu sína á launaskrá Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. mars 2023 13:00 Söngvarinn Friðrik Dór tilkynnti að von væri á nýrri tónlist í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Vísir/Vilhelm „Nú fer hún að hætta í bankanum og þá þarf maður kannski bara að fara að setja hana á launaskrá. Svona fyrir að fylgjast með öllu og jafnvel „covera“ smá heima á vaktinni,“ segir Frikki Dór kíminn í viðtali í Bakaríinu síðasta laugardag. Þakkar bróður sínum fyrir að halda sér á jörðinni Árið hefur verið farsælt og viðburðaríkt hjá tónlistarmanninum Frikka Dór sem hreppti verðlaun bæði á Hlustendaverðlaununum og Tónlistarverðlaununum. Aðspurður segist hann ekki hafa búist við því að fá verðlaun á Hlustendaverðlaununum, þar sem hann hlaut tvenn, en vonaðist þó eftir að fá allavega eina styttu heim. Í þakkarræðunni þakkaði hann meðal annars bróður sínum sérstaklega fyrir að halda sér á jörðinni svo að hann verði nú ekki of hrokafullur. Það er mikilvægt að hafa einhvern sem heldur manni á jörðinni. Það er Jón, Máni, Lísa og svo auðvitað mamma. Hún er grjóthörð og segir nákvæmlega það sem henni finnst. Maður verður að hafa fólk í kringum sig sem er ekki bara að já-a við öllu. Á sama tíma í hina áttina, passa að maður fari ekki of djúpt niður. Hann segir mömmu sína vera sérstaklega duglega að fylgjast með þeim bræðrum í tónlistinni og sé alltaf með allt á tæru. Viðtalið við Frikka í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan: Framundan glæný tónlist og stórtónleikar Framundan hjá honum í tónlistinni segir hann vera ansi margt og spennandi hluti að gerast. Þann 16. júní ætla ég að vera með tónleika í Háskólabíó, ég og hljómsveitin mín og vera með alvöru, klassískt Frikka-D - partý. Svo er drama-Frissi aldrei langt undan. „Svo er ég mögulega að fara gefa frá mér nýtt stöff bráðum,“ segir hann og lofar því að ekki sé langt í næsta smell frá honum og framundan sé í raun fullt af nýrri tónlist. Frikki vísar svo að lokum í þriðja hliðarsjálfið og segir: Já, ég ætla að láta frá mér einn þægilegan Friðmar bráðum, eitthvað sem þið getið spilað hérna á Bylgjunni. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Bakaríið Tónlist Tónleikar á Íslandi Bylgjan Tengdar fréttir Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Þakkar bróður sínum fyrir að halda sér á jörðinni Árið hefur verið farsælt og viðburðaríkt hjá tónlistarmanninum Frikka Dór sem hreppti verðlaun bæði á Hlustendaverðlaununum og Tónlistarverðlaununum. Aðspurður segist hann ekki hafa búist við því að fá verðlaun á Hlustendaverðlaununum, þar sem hann hlaut tvenn, en vonaðist þó eftir að fá allavega eina styttu heim. Í þakkarræðunni þakkaði hann meðal annars bróður sínum sérstaklega fyrir að halda sér á jörðinni svo að hann verði nú ekki of hrokafullur. Það er mikilvægt að hafa einhvern sem heldur manni á jörðinni. Það er Jón, Máni, Lísa og svo auðvitað mamma. Hún er grjóthörð og segir nákvæmlega það sem henni finnst. Maður verður að hafa fólk í kringum sig sem er ekki bara að já-a við öllu. Á sama tíma í hina áttina, passa að maður fari ekki of djúpt niður. Hann segir mömmu sína vera sérstaklega duglega að fylgjast með þeim bræðrum í tónlistinni og sé alltaf með allt á tæru. Viðtalið við Frikka í heild sinni má nálgast í spilaranum hér fyrir neðan: Framundan glæný tónlist og stórtónleikar Framundan hjá honum í tónlistinni segir hann vera ansi margt og spennandi hluti að gerast. Þann 16. júní ætla ég að vera með tónleika í Háskólabíó, ég og hljómsveitin mín og vera með alvöru, klassískt Frikka-D - partý. Svo er drama-Frissi aldrei langt undan. „Svo er ég mögulega að fara gefa frá mér nýtt stöff bráðum,“ segir hann og lofar því að ekki sé langt í næsta smell frá honum og framundan sé í raun fullt af nýrri tónlist. Frikki vísar svo að lokum í þriðja hliðarsjálfið og segir: Já, ég ætla að láta frá mér einn þægilegan Friðmar bráðum, eitthvað sem þið getið spilað hérna á Bylgjunni. Morgunþátturinn Bakaríið er á dagskrá alla laugardaga frá 9 - 12 á Bylgjunni. Hægt er að nálgast síðasta þátt í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Bakaríið Tónlist Tónleikar á Íslandi Bylgjan Tengdar fréttir Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59 Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31 Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Myndaveisla: Hlustendaverðlaunin 2023 Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói á föstudaginn þegar Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn. 20. mars 2023 16:59
Stjörnulífið: Hlustendaverðlaun, Eddan og rauði dregillinn í Köben Viðburðarík vika er nú að baki. Það er óhætt að segja að helgin hafi verið ein stór uppskeruhátíð fyrir tónlistar-, kvikmynda- og sjónvarpsfólk, því fram fóru bæði Hlustendaverðlaunin og Edduverðlaunin. 20. mars 2023 11:31
Egill Ólafs heiðraður á Hlustendaverðlaununum Tónlistarmaðurinn Egill Ólafsson var heiðraður á Hlustendaverðlaununum í gær. Ólafur Egilsson, sonur Egils, tók við verðlaununum og sýndi myndbandskveðju frá Agli þar sem hann þakkaði fyrir sig. 18. mars 2023 10:53