Özil hættur í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2023 11:50 Mesut Özil fagnar hér heimsmeistaratitlinum 2014 með þeim Per Mertesacker og Lukas Podolski. Getty/Shaun Botterill Þýski knattspyrnumaðurinn Mesut Özil er búinn að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. Hinn 34 ára gamli Özil tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. 'It s time to leave the big stage of football.'The former Arsenal, Real Madrid and Germany midfielder Mesut Özil has announced his retirement at the age of 34 https://t.co/tHjNL9fmcd— Guardian sport (@guardian_sport) March 22, 2023 Özil hafði síðast spilað með Istanbul Basaksehir í Tyrklandi en hann fór til Tyrklands eftir að tími hans hjá Arsenal endaði illa. Özil var í hópi bestu knattspyrnumanna heims þegar hann var upp á sitt besta hjá Real Madrid og Arsenal. Hann lék á sínum tíma 92 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 23 mörk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Özil var í heimsmeistaraliði Þjóðverja árið 2014 og byrjaði þá alla leiki. Ferillinn fjaraði hressilega út og síðasti risasamningurinn sem hann fékk hjá Arsenal gerði hann mjög óvinsælan hjá félaginu enda stóð frammistaða hans inn á vellinum ekki undir þeim greiðslum. View this post on Instagram A post shared by Mesut O zil (@m10_official) Tyrkneski boltinn Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Özil tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. 'It s time to leave the big stage of football.'The former Arsenal, Real Madrid and Germany midfielder Mesut Özil has announced his retirement at the age of 34 https://t.co/tHjNL9fmcd— Guardian sport (@guardian_sport) March 22, 2023 Özil hafði síðast spilað með Istanbul Basaksehir í Tyrklandi en hann fór til Tyrklands eftir að tími hans hjá Arsenal endaði illa. Özil var í hópi bestu knattspyrnumanna heims þegar hann var upp á sitt besta hjá Real Madrid og Arsenal. Hann lék á sínum tíma 92 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 23 mörk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Özil var í heimsmeistaraliði Þjóðverja árið 2014 og byrjaði þá alla leiki. Ferillinn fjaraði hressilega út og síðasti risasamningurinn sem hann fékk hjá Arsenal gerði hann mjög óvinsælan hjá félaginu enda stóð frammistaða hans inn á vellinum ekki undir þeim greiðslum. View this post on Instagram A post shared by Mesut O zil (@m10_official)
Tyrkneski boltinn Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira