Segja að Messi hafi verið boðnir 33 milljarðar í árslaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 16:31 Lionel Messi á mjög góðar minningar frá Arabíuskaganum frá því að hann varð heimsmeistari í Katar í desember. Getty/Gustavo Pagano Hvernig líst þér á að fá 2,7 milljarða í laun á mánuði? Það er upphæðin sem spænska stórblaðið Marca segir að sé í spilunum fyrir Lionel Messi. Samkvæmt heimildum spænska blaðsins frá Madrid þá hefur lið í Sádí Arabíu boðið Lionel Messi 220 milljónir evra í árslaun fyrir að spila með liðinu. ¡¡Ojo!! Preparan a Messi una oferta igual a la de Cristiano https://t.co/4szw0q1GYT Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) March 15, 2023 220 milljónir evra eru meira en 33 milljarðar í íslenskum krónum. Samningstilboðið er þó ekki bara fyrir framlag hans inn á fótboltavellinum heldur snýst þetta einnig um að geta notað ímynd hans. Samningur Messi og Paris Saint-Germain rennur út í sumar og þessi 35 ára gamli Argentínumaður þarf ekki að hafa áhyggjur af skorti á tilboðum. | Leo Messi s renewal depends on the project that PSG can offer him. Another obstacle is the FFP issue but the club assures there is money for Leo. The Argentine wants to give priority to PSG but it all depends & at the moment Paris are still in pole position. [@marca] pic.twitter.com/qbrZYLLWsn— PSG Report (@PSG_Report) March 15, 2023 Paris Saint-Germain vill endursemja, Barcelona dreymir um að hann komi aftur og þá er vitað af miklum áhuga í Miami um að hann spili fyrir fótboltafélag David Beckham. Cristiano Ronaldo stökk auðvitað á svona ofurtilboð í Sádí Arabíu um áramótin og það hefur gengið upp og niður. Það héldu margir að einvígi Messi og Ronaldo væri úr sögunni en hver veit nema að það verði aftur að veruleika á Arabíuskaganum á næsta ári. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira
Samkvæmt heimildum spænska blaðsins frá Madrid þá hefur lið í Sádí Arabíu boðið Lionel Messi 220 milljónir evra í árslaun fyrir að spila með liðinu. ¡¡Ojo!! Preparan a Messi una oferta igual a la de Cristiano https://t.co/4szw0q1GYT Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) March 15, 2023 220 milljónir evra eru meira en 33 milljarðar í íslenskum krónum. Samningstilboðið er þó ekki bara fyrir framlag hans inn á fótboltavellinum heldur snýst þetta einnig um að geta notað ímynd hans. Samningur Messi og Paris Saint-Germain rennur út í sumar og þessi 35 ára gamli Argentínumaður þarf ekki að hafa áhyggjur af skorti á tilboðum. | Leo Messi s renewal depends on the project that PSG can offer him. Another obstacle is the FFP issue but the club assures there is money for Leo. The Argentine wants to give priority to PSG but it all depends & at the moment Paris are still in pole position. [@marca] pic.twitter.com/qbrZYLLWsn— PSG Report (@PSG_Report) March 15, 2023 Paris Saint-Germain vill endursemja, Barcelona dreymir um að hann komi aftur og þá er vitað af miklum áhuga í Miami um að hann spili fyrir fótboltafélag David Beckham. Cristiano Ronaldo stökk auðvitað á svona ofurtilboð í Sádí Arabíu um áramótin og það hefur gengið upp og niður. Það héldu margir að einvígi Messi og Ronaldo væri úr sögunni en hver veit nema að það verði aftur að veruleika á Arabíuskaganum á næsta ári.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira