Líkt og það séu álög á Klopp þegar mótherjinn kemur frá Spáni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 08:30 Lærisveinar Klopp þurftu kraftaverk í gær. Gegn Real Madríd voru litlar líkur á að það myndi raungerast. Ryan Pierse/Getty Images Jürgen Klopp, þjálfara Liverpool, hefur gengið bölvanlega að sigrast á spænskum liðum síðan hann tók við stjórnartaumunum í Bítlaborginni. Í gær féll Liverpool úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir að tapa 1-0 fyrir Real Madríd á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd. Liverpool hafði tapað fyrri leiknum 5-2 og hefði því þurft kraftaverk til að komast. Var þetta þriðja tímabilið í röð þar sem Real slær Liverpool út úr Meistaradeildinni. Á síðustu leiktíð mættust liðin í úrslitum og þar vann Real 1-0 sigur þökk sé marki Vinícius Júnior. Í ár var sigurinn öllu meira sannfærandi. Ef við förum aftur til tímabilsins 2020-21 þá mættust liðin í 8-liða úrslitum. Þar hafði Real Madríd betur eftir 3-1 sigur á Bernabéu og 0-0 jafntefli á Anfield. Árið þar áður hafði Liverpool tapað fyrir nágrönnum Real í Atlético Madríd í 16-liða úrslitum. Vorið 2019 vann Liverpool Meistaradeildina og tókst þar með að hrista draugana frá árinu á undan af sér en þá fór liðið einnig alla leið í úrslit, gegn Real Madríd. Er sá leikur frægastur fyrir skelfileg mistök Loris Karius í marki Liverpool og meiðsli Mohamed Salah. 6 - Under Jürgen Klopp, all six of Liverpool s eliminations from major European competitions have come against Spanish clubs (Sevilla x1, Atlético Madrid x1 and Real Madrid x4). Adios. pic.twitter.com/SaTvkucSvC— OptaJoe (@OptaJoe) March 15, 2023 Spænsku álögin eiga ekki aðeins við í Meistaradeildinni en tímabilið 2015-16 fór Liverpool í úrslit Evrópudeildarinnar en laut í gras gegn Sevilla, lokatölur 3-1 spænska liðinu í vil. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema skoraði og Real fór örugglega í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu Evrópumeistarar Real Madríd unnu 1-0 sigur á Liverpool í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Real vann fyrri leik liðanna á Anfield 5-2 og var því í góðum málum fyrir leik kvöldsins. 15. mars 2023 22:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Í gær féll Liverpool úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir að tapa 1-0 fyrir Real Madríd á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd. Liverpool hafði tapað fyrri leiknum 5-2 og hefði því þurft kraftaverk til að komast. Var þetta þriðja tímabilið í röð þar sem Real slær Liverpool út úr Meistaradeildinni. Á síðustu leiktíð mættust liðin í úrslitum og þar vann Real 1-0 sigur þökk sé marki Vinícius Júnior. Í ár var sigurinn öllu meira sannfærandi. Ef við förum aftur til tímabilsins 2020-21 þá mættust liðin í 8-liða úrslitum. Þar hafði Real Madríd betur eftir 3-1 sigur á Bernabéu og 0-0 jafntefli á Anfield. Árið þar áður hafði Liverpool tapað fyrir nágrönnum Real í Atlético Madríd í 16-liða úrslitum. Vorið 2019 vann Liverpool Meistaradeildina og tókst þar með að hrista draugana frá árinu á undan af sér en þá fór liðið einnig alla leið í úrslit, gegn Real Madríd. Er sá leikur frægastur fyrir skelfileg mistök Loris Karius í marki Liverpool og meiðsli Mohamed Salah. 6 - Under Jürgen Klopp, all six of Liverpool s eliminations from major European competitions have come against Spanish clubs (Sevilla x1, Atlético Madrid x1 and Real Madrid x4). Adios. pic.twitter.com/SaTvkucSvC— OptaJoe (@OptaJoe) March 15, 2023 Spænsku álögin eiga ekki aðeins við í Meistaradeildinni en tímabilið 2015-16 fór Liverpool í úrslit Evrópudeildarinnar en laut í gras gegn Sevilla, lokatölur 3-1 spænska liðinu í vil.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Spænski boltinn Tengdar fréttir Benzema skoraði og Real fór örugglega í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu Evrópumeistarar Real Madríd unnu 1-0 sigur á Liverpool í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Real vann fyrri leik liðanna á Anfield 5-2 og var því í góðum málum fyrir leik kvöldsins. 15. mars 2023 22:00 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Benzema skoraði og Real fór örugglega í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu Evrópumeistarar Real Madríd unnu 1-0 sigur á Liverpool í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Real vann fyrri leik liðanna á Anfield 5-2 og var því í góðum málum fyrir leik kvöldsins. 15. mars 2023 22:00